Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 111

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 111
Stjórnartíbindi B 17. 101 1879 Ný útkomin. lög. L ö g um kirkjugjald af húsum, staðfest 19. dag septembermán. 1879, birt í deildinni A. bls. 32—33. L ö g um löggiltan verzlunarstað við Jökulsá á Sólheimasaiidi staðfest 19. dag septemberm. 1879, birt í deildinni A. bls. 34—35. L ö g um kaup á peini premur lilutum silfurbergsnámans í Ilelgustaðafjalli og jarðarinnar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á, staðfest 19. dag septemberm. 1879, birt í deildinni A. bls. 36—37. L ö g um brcyting á lögum um bœjargjöld í Reykjavíkur lcaupstað 19. oktbr. 1877 2. gr. a., staðfest 19. dag septemberm. 1879, birt í deildinni A. bls. 38—39. Fundaskýrslur amtsráöanna. ». Fundur amtsráðsins í suðurumdceminu 11.—13. júní 1870. Fundurinn var haldinn í Reykjavík af forseta amtsráðsins, arntmanni Bergi Thorberg, með amtsráðsmönnunum: dr. phil. Grími Thomseu og prestinum sira Skúla Gíslasyni. pessi málefni komu til urnrœðu á fundinum: 1. Forseti lagði fram jafnaðarsjóðsreikning suðuramtsins fyrir 1878 og gjörði við hann eina athugasemd, sem amtsráðið fjellst á; var hann rannsakaður og fannst að öðru loyti ekkert við hann að athuga, en eptirrit af honum höfðu áður verið send hinum kosnu amtsráðsmönnum til ylirskoðunar. 2. Forseti lagði fram: a. lteikning yfir búnaðarskólagjaldið í suðuramtinu 1878 og b. lteikning fyrir styrktarsjóð konungslandseta í suðuramtinu fyrir sama ár. lteikn- ingarnir voru yfirskoðaðir og fannst ekkort athugavort við þá. því var hreift, að ástœða kynni að vera til, að breyta innskriptarskírteini því, sem er eign konungs- landssotasjóðsins, í innlend veðskuldabrjof. 3. Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans, dagsett 21. marz þ. á., viðvíkjandi uppá- stungu sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um breytingu á ferðum norð- anpóstsins og vestanpóstsins og um gufuskipaferðir milli Akraness og ltcykjavíkur og fleiri hafna við Faxaflóa. Samkvæmt þeirri bcndingu, som brjcíið inniheldur, ákvað amtsráðið að senda málefni þetta til álita sýslunefndunum í Mýra- og Borgarfjarðar- sýslu og í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bœjarstjórninni í Reykjavík. 4. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja, dags. 25. okt. f. á.; var í því beiðst álits amtsráðsins um lilboð eigandanna að jörðunum Kleppi og Laugarnesi um sölu á jörðum þessum, og jafnframt bent á, að nota kynni mega þær, og tún þeirra og hús, fyrir búnaðarskóla eða vitfirringastofnun. pað var álit amtsráðsins, að það væri hvorttveggja, að ekki væri svo mikið fje fyrir hendi, að tilboði þessu yrði sinnt að svo stöddu, og svo væri efasamt, hvort ekki mætti á sínum tíma fá hag- anlegri jörð fyrir búnaðarskóla. 5. Forseti lagði fram skýrslur, er útvegaðar höfðu vorið frá sýsluncfndunum í Vestur- skaptafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu og Ilinn 16. október 1879. 409
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.