Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 111
Stjórnartíbindi B 17.
101
1879
Ný útkomin. lög.
L ö g um kirkjugjald af húsum, staðfest 19. dag septembermán. 1879, birt í
deildinni A. bls. 32—33.
L ö g um löggiltan verzlunarstað við Jökulsá á Sólheimasaiidi staðfest 19. dag
septemberm. 1879, birt í deildinni A. bls. 34—35.
L ö g um kaup á peini premur lilutum silfurbergsnámans í Ilelgustaðafjalli
og jarðarinnar Helgustaða, sem landssjóðurinn ekki á, staðfest 19. dag
septemberm. 1879, birt í deildinni A. bls. 36—37.
L ö g um brcyting á lögum um bœjargjöld í Reykjavíkur lcaupstað 19. oktbr.
1877 2. gr. a., staðfest 19. dag septemberm. 1879, birt í deildinni A.
bls. 38—39.
Fundaskýrslur amtsráöanna.
».
Fundur amtsráðsins í suðurumdceminu 11.—13. júní 1870.
Fundurinn var haldinn í Reykjavík af forseta amtsráðsins, arntmanni Bergi
Thorberg, með amtsráðsmönnunum: dr. phil. Grími Thomseu og prestinum sira Skúla
Gíslasyni.
pessi málefni komu til urnrœðu á fundinum:
1. Forseti lagði fram jafnaðarsjóðsreikning suðuramtsins fyrir 1878 og gjörði við hann
eina athugasemd, sem amtsráðið fjellst á; var hann rannsakaður og fannst að öðru
loyti ekkert við hann að athuga, en eptirrit af honum höfðu áður verið send hinum
kosnu amtsráðsmönnum til ylirskoðunar.
2. Forseti lagði fram: a. lteikning yfir búnaðarskólagjaldið í suðuramtinu 1878 og b.
lteikning fyrir styrktarsjóð konungslandseta í suðuramtinu fyrir sama ár. lteikn-
ingarnir voru yfirskoðaðir og fannst ekkort athugavort við þá. því var hreift, að
ástœða kynni að vera til, að breyta innskriptarskírteini því, sem er eign konungs-
landssotasjóðsins, í innlend veðskuldabrjof.
3. Forseti lagði fram brjef landshöfðingjans, dagsett 21. marz þ. á., viðvíkjandi uppá-
stungu sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu um breytingu á ferðum norð-
anpóstsins og vestanpóstsins og um gufuskipaferðir milli Akraness og ltcykjavíkur
og fleiri hafna við Faxaflóa. Samkvæmt þeirri bcndingu, som brjcíið inniheldur, ákvað
amtsráðið að senda málefni þetta til álita sýslunefndunum í Mýra- og Borgarfjarðar-
sýslu og í Gullbringu- og Kjósarsýslu og bœjarstjórninni í Reykjavík.
4. Forseti lagði fram brjef landshöfðingja, dags. 25. okt. f. á.; var í því beiðst álits
amtsráðsins um lilboð eigandanna að jörðunum Kleppi og Laugarnesi um sölu á
jörðum þessum, og jafnframt bent á, að nota kynni mega þær, og tún þeirra og
hús, fyrir búnaðarskóla eða vitfirringastofnun. pað var álit amtsráðsins, að það
væri hvorttveggja, að ekki væri svo mikið fje fyrir hendi, að tilboði þessu yrði
sinnt að svo stöddu, og svo væri efasamt, hvort ekki mætti á sínum tíma fá hag-
anlegri jörð fyrir búnaðarskóla.
5. Forseti lagði fram skýrslur, er útvegaðar höfðu vorið frá sýsluncfndunum í Vestur-
skaptafellssýslu, Rangárvallasýslu, Árnessýslu og Gullbringu- og Kjósarsýslu og
Ilinn 16. október 1879.
409