Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 181

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 181
171 1879 — Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir norSur- og austurumdœminu um ókrafið skattgjald. — Eptir að Stefán sýslumaður Thorarensen hafði 13. júlf 1871 fengið til láns hjá þorvaldi jarðoiganda Sigfússyni í Úlfsdölum 300 kr., og um nokkur ár greitt regluloga áskilda vexti af láninu með 12 kr. árloga, krafðist þorvaldur skuldar þeirrar 8. descmbor f. á.; en nokkru síðar afhenti hreppstjórinn honum reikning frá sýslumanni, dagsettan 31. dcsember s. á., fyrir árlegum skatti, er sýslumaðurinn nú gjörir tilkall til fyrir árin 1864—78 og telur með vöxtum og vaxtavöxtum 240 kr 36 a., og sem hann scgist hafa tekið undir sjálfum sjer af tjeðri skuldarupphæð. Eptir að Jjoi- valdur hafði borið sig upp undan þessu við yður og einkum skýrt frá því, að skattkrafa sýslumannsius myndi hvorki byggð á tíundarlistum hreppstjórans njc manntalsbókum sýslunnar, ijeluð þjer 19. marz þ. á. það álit í ljósi við hann, að honum bæri að borga sýslumanni árlegan skatt, en að málið að öðru leyti sætti úrlausn dómstólanna, og hofir Jjorvaldur nú scnt hingað nýja fyrirspurn um: 1, hvort sjer beri að greiða sýsluraanni skatt; 2, hvort sjer beri að greiða vexti og vaxtavexti af slíku gjaldi. Ilvað hina síðarnefndu spurningu snertir, hafið þjer, herra amtmaður, þegar tekið fram, að það sje hvorttveggja, að engin lagaheimild sje fyrir slíkri vaxtakröfu, enda hefði sýslumanni staðiö í sjálfsvaldi að taka skaltgjaldið lögtaki, undir eins og komið væri fram yfir gjalddaga þess, og cr jeg yður, liorra amtmaður, alveg samdóma um þetta. Að því er snertir sjálfan skattinn, þá verð jeg einnig að vora yður, herra amt- maöur, samdóma um, að hlutaðeigandi gjaldþegn geti ekki skorázt undan að greiða þetta gjald, ef tíundarlistár og manntalsbœkur fyrir undanfarin ár sýna, að hann hafi þá verið löglega setturí skatt, og hefir dráttur sá, scm orðið hefir á innheimlingunui, varla getað haft aðra verkun en að svipta gjaldið lögtaksrjetti þeim, er því fylgdi. Ef aplur á móti gjaldið ekki hcfir verið reiknað og tilfœrt viðkomandi manntalsbók á rjottum tíma, virð- ist mjer vafasamt, hvort sýslumaður nú gcti gjört lilkall til þess, en jeg finn því síður ástœðu til að fara ítarlega út í þessa spurningu, sem gjaldskylda hlutaðeigandi gjaldþogns eða nú dánarbús lians sætir fullnaðar úrlausn dómstólanna. þelta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaöeigöndum. — Brjef landsllöfðingja til sýslunefndarinnar í Borgarfiarðarsýslu um 1) a 111 a- skólann á Leirá.— Samkvæmt ályktun sýslunefndarinnar á fundi 20. þ. m. um «að styrkja af alefii að því, að barnaskólinn á Leirá geti framvogis viðhaldizt eptir til- ætlun gefandans" hefi jeg mcð því skilyrði, að sýslunefndin sjái um, að nœgileg trygging fáist fyrir, aö barnaskóli þessi haldist við, í dag ávísað nefudinni eða fyrir hennar hönd Kristjáni sýsluuefndarmanni Síraonarsyni þeira 400 kr. til að fullgjöra hús tjeðs skóla, er veittar hafa veriö í 7. grein fjáraukalaganna 10. oktbr. þ. á. fyrir árin 1878 og 1879. Jeg vil nú þjónustusamlega skora á sýslunefndina að hlutast optir samráði við gefandann til um, að skóli þcssi komist sem fyrst á, og senda mjer á sínum tíma skýrslu um, hvernig hiuu ávísaða fjo hafi vcrið varið, og eptirrit eptir gjafabrjofi því fyrir barna- skólahúsinu og lóð þeirri, er því fylgir, er jeg gjöri ráð fyrir, að sýslunefndin sjái um, að hlutaðeigandi gefi út, og þinglosið verði ásamt eptirriti eptir skuldbindingu Leirár og Mela hrepps, til að halda barnaskólanum við. 201 19. des. 202 22. dcs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.