Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 65

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 65
55 1879 ar og birtingar, að konunglegt leyfiþarf tilþess, að slík prestvígsla megi fram fara, og að ráðgjafinn er fús á, ef eitthvert prestsefni skyldi sœkja um það, að útvega slíkt leyfi, og mun þar við verða bœtt því skilyrði, að hlutaðeigandi áður en vígslan fer fram, skuldbindi sig til sem prestur að hegða sjer eptir hinurn gildandi kirkjusiðum þjóðkirkjunnar og að hann lúti yfirráðum biskupsins á íslandi. — Brjef landslröfðingja til yfirskattanefndarinnar i Stiœfelhness- og llnappadnls- sýslu um telcjuskatt stórkaupmanns. — Með brjefi 7. þ. m. hefir yfir- skattanefndin skýrt frá því, að skattanefndirnar í Staðastaðar og Helgafells sveitum hafi vegna ókunnugleika ekki treyst sjer tii, að ákveða tekjur þær, er Hans A. Clausen stór- kaupmaður liafi haft af verzlunum sínum á Búðum og Stykkishólmi, en verzlunarstjór- arnir á þessum stöðum hafi engar sannanir nje skírteini viljað leggja fram um þetta, og að eins lýst yfir því, að húsbóndi þeirra «hafi í fyrra haft töluverðan skaða á öll- «um verzlunum sínum hjer á landi, þó hann gefi það eptir að fram telja 1000 krónur «af Búðumn. Yfirskattanefndin liefir því síður getað unað við þessi málalok, sem aðgjörða- leysi í þessum efnum myndi gjöra skattskyldu kaupmanna þýðingarlausa, og álítur nefndin, að þegar eins stendur á og hjer, verði skattanefnd sú, sem hlut á að máli, skylduð til að kveða á um tekjur kaupmannsins og fái eigi þar í móti við brugðið fá- kunnáttu nje vantrausti á sjálfri sjer; en verði þessu eigi við komið, að yfirskattanefnd- inni sje þá heimilt bæði og skylt að kveða sjálfri á hjer um. Fyrir því vil jeg tjá yfirskattanefndinni til þóknanlegrar leiðbeiningar, að jeg fellst á það, sem þannig heíir verið tekið fram, sbr. brjef mitt frá 3. f. m. til sýslu- mannsins í Dalasýslu (stjórnartíð. B, 22.). — Brjef landsllöfðingja til sýslumannsins í Snæfellsness- og Ilnappadalssýslu um liúsaskatt jarðeiganda. — í brjefi frá 15. þ. m. hafið þjer, herra sýslumað- ur skýrt frá því, að umboðsmaður Árni Ó. Thorlacius bafi fœrzt undan að borga húsa- skatt af fasteign sinni á Stykkishólms verzlunarstað, af því að hann eigi jörð þá, er land hefir verið tekið frá undir kaupstaðinn, búi á henni, og hafi byggt upp timbur- hús það, sem hann nú er í, í stað torfbœjar þess, er áður var á jörðunni, og til þess að nota það við ábúð jarðarinnar. Jafnframt því látið þjer í ljósi það álit, að undan- fœrzla þessi komi í bága við lög 14. desember 1877 um húsaskatt, því enginn vafi geti verið um, að áminnzt húseign sje innan takmarka verzlunarstaðarins, en þá sje hún líka þar með skattskyld, þótt hún sje notuð við ábúð jarðar og þó eigandi hennar sje með- fram eigandi að kaupstaðarlóðinni. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar, að jeg er yður alveg samdóma um það, er þjer þannig liafið tekið fram. — Brjef landsliöfðingja lil amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um skattgreiðslu í landaurum. — Með þóknanlegu brjefi frá 19. f. m. hafið þjer, hcrra amtmaður, sont mjer erindi sýslumannsins í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 40 20. febr. 50 20. rnarz. 51 20 marz. 52 12. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.