Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 59

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 59
Stjórnartíðindi E 9. 49 1879 JSTýútkoixiiii lög\ Lög til Lráðabiógða nm ráðstafanir gegn pestkynjuðum sjúkdómum, gcfin á Amalíuborg 4. dag aprilm. 1879, Lirt í deildinni A. 6, Lls. 14 —17. Aiifflýsing1 um púatmál. I. Samkvæmt 18. gr. í samningi þeirn, er gjörður var 9. okt. 1874 í Bern (stjórnartíð. 1876 B. 8) liafa l.júní f. á. í Parísarborg verið samþykktar eptirnofndar breyt- ingar með tilliti til alsherjarpóstsambandsins (union postale universelle), og hafa þær 12. júlí s. á. verið staðfestar af lians liátign konunginum. í sambandinu eru auk Danmerkur (fyrir hönd hinnar dönsku og hinnar íslenzku póststjórnar) og hinna dönsku nýlenda, þessi ríki: pýzkaland, Argentiska lýðveldið, Austurríki og Ungverjaland, Bolgía, Brasilía, Egyptaland, Spánn og hinar spönsku nýlendur, Bandaríkin í Vesturheimi, Frakkland og hinar frakknesku nýlendur, Bretland hið mikla og ýmsar enskar nýlendur, brezk Indía, Kanada, Grikkland, Ítalía, Japan, Luxemborg, Mexilco, Montenogro, Norvegur, Holland og hollenzku nýlendurnar, Perú, Persía, Portúgal, portugisku nýlendurnar, Búmenía, Rússland, Serbía, Salvador, Svíþjóð, Svissland og Tyrkjaveldi. Milli íslands og nýnefndra ríkja eru eptirnefndar póstsendingar fiuttar gegn burð- argjaldi þvi, er nú skal greina ; a, sendibrjef, fyrir hver 3 kvint eða minna, er brjefið vegur..................20aur. sje fullborgað undir brjefið fyrirfram, annars tvöfalt við þetta. b, spjaldbrjef, hvert .........................................................10 — c, allshonar prentuð mál, viðslciptaslcjöl, sýnishorn af varningi og snið í krossbandi, fyrir hver 10 kvint eða minna, cr sendingin vegur .... 5 — íJó ekki minna cn 20 aur. fyrir hvcrja scndingu af viðskiptaskjölum (til Svíþjóðar og Norvogs minnst 12aur.), og lOaur. fyrir vörusýnishorn og snið. Allar þessar sondingar má, of fullborgað er undir þær fyrirfram, llytja með fgrir- greiðslubón (sous recommandation) gegn 16 aura aukagjaldi að meðtöldu póstskírteini lianda þeim, er sendir. Burðargjald fyrir viðtökuskírteini er 8 aur. Ef flytja á póstsondingu sjóveg cða um tand, sem ekki or í allsherjarpóstsam- bandinu eða á einhvern hátt, sem hetir sjerstakan kostnað í för mcð sjcr, má krofjast aukagjalds, ogsjestþaðaf gjaldadcrá þeirri, sem cr til eptirsjónar á póststofunni í Beykja- vík og á hverjum póstafgrciðslustað í'landinu. títilolcuð frá flutningi þessum cru : 1, sendingar þær, er getur um að framan undir b og c. þegar alls ckkcrt er borgað undir þær. 2, hlutir, sem cru þess cðlis, að þoir geta skcmmt aðrar sendingar. 3, bögglar með sýnishornum af varningi eða sniðum, er annaðhvort hafa gangverð, eða vega mcira en 50 kvint eða eru ummáls meira enn 7llt þuml. langir, 33/4 þuml. breiðir og 17/b þuml. háir (þykkir). 4, bögglar með viðskiptaskjölum eða prentuðu máli allskonar, er vega meira en 4 pd. Hinn 5. raaí 1879. 45 15. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.