Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 58

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 58
1879 48 43 20. marz. 44 20. marz. sem átt liefir sjer stað í A deild stjdrnartíðindanna 1878 bls. 6—51 skuldbindandi, og með því að í hvorutveggja lögum þeim, er lijer rœðir um, er sjerstaklega sagt fyrir um, hvenær þau skuli öðlast gildi, er þetta ekki bundið við neina auglýsingu í B deild stjórn- artíðindanna um, að lögin sjeu út komin. Eins og tekið er fram í 2. gr. laga 24. ágúst 1877, er það ekki skilyrði fyrir því, að lög sjeu skuldbindandi, að þau verði lesin upp á kirkjufundum eða hreppaskilaþingum. Samt vona jeg, að hlutaðeigandi sýslu- menn hafi sjeð um, að áminnzt tvenn lög hafi verið send hreppstjórunum til birtingar á nefndan hátt, en skyldi þetta liafa verið vanrœkt, ber að leggja fyrir sýslumennina að gjöra tafarlaust nauðsynlegar ráðstafanir í þessu efni. — Brjef landshöfðingja til amtmanmins yfir suður- og vesturumdœminu um styrk til vegagjörða. — Með þóknanlegu brjefi yðar, herra amtmaður, frá 18. þ. mán. meðtók jeg tillögur yðar um vegagjörðir þær, sem vinna ber á yfir- standandi ári í suður- og vesturumdœminu, og læt jeg nú ekki dragast hjer með að veita samþykki mitt til þess, að af þeim 15000 kr., sem veittar eru í fjárlögunum fyrir yfirstandandi ár § 10, G, 6, sje varið eptirnefndum upphæðum til fjallvegagjörða í suður- og vesturumdœminu. 1. til að fullgera veginn yfir Svínaliraun ................................. 3000 kr. 2. — endurbóta á veginum upp hina svo nefndu Kamba á Hellisheiði . . 1000 — 3. — framhalds vegagjörðinni á Holtavörðuheiði ....................... 1500 — 4. — framhalds vegabótinni á Kaldadalsveginum ....................... 1500 — 5. — framhalds vegagjörðinni á Laxárdalsheiði í Dalasýslu................... 400 — 6. — frambalds vegagjörðinni yfir Bröttubrekku ......................... 400 — og vil jeg hjer með fela yður, herra amtmaður, á liendur að gjöra nauðsynlegar ráðstaf- anir til þess, að framkvæmt verði fyrnefndum vegagjörðum, sem og til þess, að gjörð verði á sínum tíma nauðsynleg reikningsskil fyrir áminnztu ije. EMBÆTTASKIPUN 0. FL. Ilinn 22. dag janúarmánaöar þóknaðist lians liátign konunginum allra mildilegast að vcita sýslumanni í Skaptafellssýslu Arna Gíslasyni lausn í náð frá tjeðu embætti með árlegum eptirlaun- um samkvæmt eptirlaunalögunum, allt frá 1. júlí þ. á. að telja. 29. janúar skipaði landsköfðingi kandídat þorstein Benidiktsson til að vera prest Lund- ar og Fitja safnaða í Borgarfjarðar prófastsdœmi. 19. febrúar var lireppstjóri Ólafur Pálsson á Höfðabrekku settur til að gegna Kirkjubœj- ar og pykkvabœjar klausturs umboði um stundar sakir. 19. marz var prcsturinn að póroddstað sira Stefán Jónsson skipaður prestur 1 Mývatns- þingum í Suður-pingeyjar prófastsdoemi. 21. marz var præpositus konorarius sira Sveinn Níelsson R. D. skipaður prcstur að llallorms- stað í Suðurmúla prófastsdœmi. ALpINGISKOSNING. Samkvæmt skýrslu klutaðeigandi amtmanns frá 3. marz var rand.pkilos. Björn Jónsson 1. októbcr f. á. kosinn alþingismaður í Strandasýslu. ÓVEITT EMBÆTTI. er ráðgjafinn fyrir ísland klutast til um veitingu á. Embættið sem sýslumaður í Skaptafellssýslu innan suðurumdœmis íslands verður laust 1. júlí þ. á. Árslaun 3000 kr. Sœki aðrir en íslendingar um embætti þetta, skulu þeir láta bónarbrjefum sínum fylgja til- beyrilegt vottorð um kunnáttu í íslenzkri tungu samkv. konungsúrsk. 8. apríl 1844, 27. mal 1857 og 8. febr. 1863. Auglýst 31. jan. 1879. Bónarbrjef eiga að vera lcomin 19. mai 1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.