Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 172

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 172
1879 162 189 7. nóv. 189 án efa vera alveg árangurslaust að royna til að fá þann toll af numinn eða lækkaðan. Samkvæmt því, sem þannig er tekið frarn,, íinnur ráðgjafinn ekki nœga ástœðu til, að hlutast til um það, að samningurinn milli Danmerkur og Spánar verði tekinn inn í A deild stjdrnartíðindanna, aptur á radti er því skotið til yðar, herra landshöfðingi, hvort þjer með tilliti til þeirra ákvarðana í honum, sem Island snerta, viljið taka hann ásamt efninu úr þessu brjefi inn í B deild nefndra tíðinda. 8amningiiirt um verzlun og siglingar milli Danmerkur og Spánar. Hans hátign konungurinn yfir Danmörk og hans hátign konungurinn yfir Spán, sem báðir eru gagnteknir af þeirri dsk að efla og tryggja verzlunarsamgöngur millum ríkja sinna, hafa ásett sjor að gjöra samning um verzlun og siglingar, og hafa í því skyni kjörið fyrir umboðsmenn sína: Hans hátign konungurinn yfir Danmörk herra Otto Ditlev barún Eosenörn-Lehn kommandör af dannebrogen og dannebrogsmann, stdrkross hinnar spönsku orðu ísabellu hinnar katdlsku o. íl. utanríkisráðgjafa konungs og hirðmann (chambellan); og hans há- tign Spánarkonungur herra Jdseph Courtoys d’Anduaga, stdrkross af orðu Isabellu hinn- ar katdlsku og riddara af orðu Carls hins þriðja, kommandör af heiðursfylkingunni o. fl, aukasendiherra og ráðgjafa mcð fullu umboði Spánarkonungs hjá hátignunum konung- inum yfir Danmörku og konunginum yfir Svíþjdð og Norvegi, og hafa þeir orðið á eitt sáttir um eptirfylgjandi atriði, eptir að þeir höfðu skýrt hvor öðrum frá umboðsbrjefum sínum, sem voru álitin gild og gdð. 1. grein. Siglinga- og verzlunarfrolsi skal vera af beggja hálfu milli konungaríkjanna Dan- mcrkur og Spánar, og ekki skal leggja neins konar toll eða önnur gjöld á jarðarafurðir eða iðnaðarvörur þessara ríkja (les produits du sol ou dc 1’ industrie des pays respectifs), þegar þær eru fluttar að eða út úr öðru ríkinu til annars, livort heldur er sjdveg eða landveg, livorki annarskonar toll eða hærri on þann, sem hvílir á þessum vörum, er þær eru fiuttar að frá hverju öðru ríki, sem er, eða út til þess. Sjerhvor ríkisstjdrn skuldbindur sig til, að því er snertir verzlun og siglingar, að veita engum þogni nokkurs annars ríkis nokkurt einkaloyfi, ívilnun eða undanþágu án þess jafnframt að láta slíkt ná til siglinga og verzlunar hins ríkisins. Allir þegnar samningsgjörandanna skulu hvor um sig njdta fulls trúarbragðafrelsis, þegar þeir eru innan takmarka hins ríkisins, samkvæmt lögum viðkomandi ríkja. 2. grcin. Af öllum þeim iðnaðarvörum svo og af öllum þeim jarðarafurðum, semfráhvorju þessu ríki fyrir sig og sjerhverju öðru ríki, samkvæmt lögum má flytja að eða leggja upp í hinu ríkinu, skal greiða hin sömu gjöld; svo skulu og í þessu efni hin sömu einkarjett- indi veitast á báðar hliðar, og skiptir það engu, frá hvorju ríkinu skip þau eru, sem vörurnar eru fluttar inn á eða lagðar upp af (déposées ou emmagasinées). Allar þær af- urðir, sem frá hvorju ríkinu fyrir sig lögum samkvæmt má útflytja eða apturflytja til hvers þess staðar, som vora skal, skulu njdta hinna sömu einkarjettinda, hinnar sömu ívilnunar, lækkunar og undanþágu, og skiptir það engu úr hvorju af þessum báðum ríkj- um skip þau eru, sem vörurnar eru útfluttar eða apturfluttar á. 3. grein. _________Yörur, sem á skipum úr öðru hvoru ríkinu eru fluttar inn á spánskar cða 1) Auglýstur á frönsku og dönsku 20. jan. 1879 í „Lovtidende for Kongeriget Danmark". 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.