Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 71

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 71
61 1879 ráðsins hjer með veita tjeðum búfrœðingi aðrar 200 kr. fyrir yfirstandandi ár af fje því, er getur um í 10 gr. C. 5. fjárlaganna. J>etta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar, og hefi jeg í dag sjálfur tilkynnt sýslumanninum í Húnavatnssýslu þonnan úrskurð minn. — Brjef landsliöfðingja til stiptsyfirvaldanna um styrk lianda barnaskól- um — Eptir að hafa meðtekið álit stiptsyfirvaldanna frá 21. f. m. um bónar- brjef or hingað höfðu komið um styrk af 1300 kr. þoim, er með 13. gr. C 6 fjárlaganna eru voittar barnaskólum fyrir árið 1879, hefi jeg af þessu lje veitt eptirnefndar upphæðir: 1, barnaskólanum í Flensborg í Álptaneshr.. 300 kr. 2, - Vatnsleysustrandarhr. . 200 — 3, á Eyrarbakka .... 200 — fetta er hjer með tjáð yður, til þóknanlegrar leiðbeiningar, og birtingar fyrir hlutaðeigöndum, er jeg bið afhentar hjálagðar jarðabókarsjóðsávísanir á ofanncfndar uppbæðir. — Brjef landshufðingja til ilalldórs yfirlcennara Friðrikssonar um viðgjörðina við dómkirkjuna. — í þóknanlegu brjefifrá 26. þ.m. hafið þjer, horra yfirkennari, samkvæmt ályktun á fundi, er þjer sem alþingismaður Reykvíkinga höfðuð kallað saman, skorað á mig, að jeg vildi leggja fyrir Jakob trjesmið Sveinsson, er stendur fyrir aðgjörð á dómkirkjunni, «að taka þann mann sjer til aðstoðar og umráða við steinsmíðina, sem «ætla mætti að fullt skynbragð bæri á húsagjörð úr steini, og hefði áður að þeim starfað. eða að öðrum kosti: að jeg ljeti «hætta við kirkjusmíð þessa, unz alþingi í sumar gæti sagt, hvort að aðgjörð «sú, sem nú virðist fyrirhuguð á kirkjunni, sje samkvæm því, sem það hafi ætlazt til, «að yrði gjörð á henni, án þess þó að Reykjavíkurbúum standi nokkur kostnaður «af því ■>. Fyrir því vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar það, er hjer segir: Samningur sá, er samkvæmt brjefi ráðgjafans frá 15. ágúst f. á. (stjórnartíð. B. 128) var gjörður við Jakob trjesmið Sveinsson, eptir að öllum smiðum hjer í bœnum hafði verið boðið verk þetta, en hann einn tjáði sig fúsan til að taka smíðið að sjer, hefir nákvæmlega til tekið, hvernig vorkið skuli leyst af hendi og áskilið að kirkjan, þeg- ar verkið sje fullbúið, skuli afhent með löglegri úttekt, og að hið umsamda verkkaup fyrst þá verði fullborgað, er búið sje á áminnztan hátt að gjöra út um það, hvort verkið sje viðunanlega af hendi leyst samkvæmt samningnum. J>að er því auðvitað, að lands- höfðingja vantar heimild til að skipa yfirsmiðnum, hverja menn hann skuli hafa sjor til aðstoðar við smíðið, en úttektarmennirnir verða á sínum tíma að dœma um það, livort verkið sje traustlega og óaðfinnanlega af liendi leyst, og mun það varða yfirsmiðn- um ábyrgð, ef þá koma fram gallar á smíðinni, annað hvort af því að verkamenn þeir, er hann hefir haft sjer til aðstoðar, ekki hafa borið skynbragð á vinnu sína, oðaaföðrum ástœðum. Á hinn bóginn mun yður kunnugt, að Jakob trjesmiður Sveinsson hafi með miklum kostnaði gjört tilraun til að ráða sjcr til aðstoðar útlendan steinsmið, og hefir liann, þegar þessi tilraun misheppnaðist, tjáð mjor, að hann hafi gjört ráðstöfun til að fá svo fljótt sem unnt er annan steinsmið frá úílöndum. 6» 25. apríl. 64 25. apríL 6.5 30. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.