Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 135

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 135
Stjórnartíðindi B. 20. 125 1879 — Brjef landshöfðingja til hjeraðslœlmisins í 9. lœknishjeraði um laun setts 442 . w . . • 23. sept. lijeraoslseknis. — I tilefni af fyrirspurn herra hjeraðslæknisins í þóknanlegu brjefi frá 18. júlí þ. á. um það, hvort yður hafi ekki borið, sem rjettilegum hjeraðslækni í 9. læknishjeraði, er þjer 15. apríl þ. á. fenguð allramilduslu veitingu fyrir, öll laun þau, sem þessu emhætti fylgja, fyrir maímánuð s. á., þar sem þjer þó ekki komuð í hjeraðið fyr en í lok nefnds mánaðar, vil jeg hjer með þjónustusamlega tjá yður, að hverjum embættismanni hera að vísu laun frá 1. degi þess mánaðar, sem næst byrjar,. eptir að hann hefir verið skipaður í emhættið, en að sú skuldbinding liggur honum jafnframt á herðum, að hann frá sama tíma takist á hendur að gegna embættinu. Geti hann ekki gjört það, eins og átti sjer stað með yður, herra hjeraðslæknir, sem komuð fyrst út hingað með póstgufuskipinu Diönu síðustu dagana af maímánuðiþ.á., ber honum að greiða allan þann kostnað, sem leiðir af því, að gegna embætti hans, meðan hann er fjærverandi. Eins og yður er kunnugt, var hjeraðslæknirinn í 8. læknishjeraði sett- ur til þess upp á eigin ábyrgð að gegna 9. læknisbjeraðsembættinu, meðan það var ó- veitt, í móti því, samkvæmt hinum almennu faunalögum frá 15. októher 1875 4. grein, að njóta hálfra þeirra launa, sem fylgdu þessu ombætti, meðan hann væri þar settur, þ. e. þangað til að þjer höfðuð sjálíir tekið að yður þjónustu embættisins. Ilin hálfu laun fyrir maímánuð eru þannig rjettilega útborguð hinum setta hjeraðslækni, og þjer eigið ekki heimting á launum fyr en frá þeim degi, sem þjer í raun og veru fóruð að gegna hjeraðslæknisembættinu, nema þjer hefðuð öðru vísi um samið við hinn setta lækni. far eð þjer hafið ekki í brjefi yðar tilnefnt, hvaða dag þjer hafið sjálfir farið að gegna hinu áminnzta embætti, er hjer engin ástœða til að gjöra neina ákvörðun um skiptinguna á hinum umrœddu hálfu launum fyrir maímánuð, en ef enginn annar samningur hefir verið gjörður milli yðar og hins setta hjeraðslæknis, getur ekkert verið því til fyrirstöðu, að sldpta laununum tiltölulega milli ykkar, eptir því sem hvor ykkar hefir gegnt embættinu, og í því tilliti er ekkert undir því komið, hvort hinn setti lækn- ir hefir verið sóttur nokkurn tíma eða aldrei af hjeraðsbúum á hinu áminnzta. tímabili, þar nefnd borgun, samkvæmt launalögunum, hefir verið honurn veitt fyrir það að gegna öllum þeim störfum, sem sameinuð eru hjeraðslæknisembætti þessu, án tillits til þess, hvort þau hafi kornið fyrir optar eða sjaldnar á einhverjum kafla þess tímabils, sem hann var settur. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um |43 sveitarstyrk. — Með úrskurði 9. nóvember 1877, er hreppsnefndin í Mosfells- 25-scpt. hreppi hefir áfrýjað hingað, mæltuð þjer, herra amtmaður, svo fyrir, að tjeðum hreppi bæri að endurgjalda Hraungerðishreppi útfararkostnað fórunnar nokkurrar pórðardóttur, sem dó í Hraungerðishreppi vorið 1874 og meðlag með henni 2 síðustu ár, or hún lifði. Úrskurður þessi er byggður á því, að pórunn þessi hafi dvalið 13 ár í Mosfolls- sveit, eða frá 1851 til 1864, og að það ekki geti komið til groina, að krafa hafi árið 1860 komið fram af hendi Mosfellshrepps gagnvart fœðingarhreppi þ>órunnar, Dyr- hólahreppi, um endurgjald á sveitarstyrk með pórunni árin 1859 og 1860, þar sem það sjáist af skjölum málsins, að styrkur þessi hafi hvorki verið greiddur af Dyrhólahreppi nje til bráðabirgða lagður hlutaðeigandi af Mosfellshreppi. Með því að ýms atriði í þessu máli virtust benda á, að Hraungerðishreppur hefði viðhaft í þessu máli hina sömu aðferð og Mosfellssveit, mæltist jog til þcss, að Hinn 6. nóvomber 1879.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.