Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 11

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 11
Stjórnartíðindi B 1. 1 1879 S tj órnarbrj ef og auglýsingar. — Brjef landsliöfðingja til sýslumannsins í Árncsnjslu um húsaskatt á vcrzl- | unarstöðum. — í þóknanlegu brjefi 23. f. m. hafið þjer, herra sýslumaður, jafnframt 3' ^an' því að geta þess, að virðingarmennirnir á verzlunarstaðnum Eyrarbakka liafi ekki talið í- búðarliúsið, sem þar er, meðal þeirra húsa, som virt eru þar til húsaskatts fyrir þvi, að kaupmaðurinn hafi bú á jörðinni Skúmstöðum, en húsið stendur á lóð þeirrar jarðar, — gjört þá fyrirspurn, hvort nefnt hús sje undan þegið gjaldi, samkvæmt lögum frá 14.dos- ember 1877 um húsaskatt. Af þessu tilefni vil jeg lijer með þjónustusamlega vekja athygli yðar, herra sýslu- maður, að því, að 1. gr. nefndra laga leggur með berum orðum tjeð gjald á öll hús í lcaupstöðum og verzlunarstöðum landsins, svo framarlega sem þau eru fullra 500 kr. virði og að lögin leyfa cnga undanþágu frá þessu, aðrar en þær, sem nefndar eru í 2. gr. Sú undanþága frá að greiða húsaskatt, sem lögin heimila þeim húsum, er okki heyra til jörð, sem metin er til dýrleika, gildir þannig, eins og líka er skýrlega tekið fram í lög- unum, cinungis um þau hús, sem liggja fyrir utan lóð kaupstaðanna og verzlunar- staðanna. þ>ar sem þjer, hcrra sýslumaður, hafið enn fremur spurt, hvort liús á verzlunar- stað, sem eru bygð bæði af timbri, torfi og grjóti, sjeu gjaldskyld eptir hinum nefndu lögum, bœti jeg því hjer við, að efnið, sem húsið er bygt úr, hefir eptir ákvörðun lag- anna alls cngin áhrif á gjaldskylduna, því hún or cins og áður er sagt, einungis komin undir því, að húsið sje virt 500 kr. eða þaðan af meira. — Brjef landsliöfÖingja Hl stiptsyflrvaldanna um liandbók presta. — þar eð það samkvæmt skýrslu stiptsyfirvaldanna er nauðsynlegt, að prentað sje nýtt upplag af 9- Jan- handbók presta, og með því að Einar prentari jpórðarson hefir boðizt til að kosta 200 expl. upplag af bók þessari, og selja bana innbundna fyrir 2 kr. 25 a. gegn því, að hann öðl- ist forlagsrjett að Balles lærdómsbók og Balslcvs biíiíusögum, eins og bœkur þessar nú eru, og sclji þær með sama verði og þær hingað til hafa verið í, hefi jeg samkvæmt skýringum stiptsyfirvaldanna í þóknanlogu brjefi frá 17. f. m. fallizt á nefnt tilboð, þó með því skilyrði, að prentarinn einnig skuldbindi sig til að liafa lokið prentun handbók- arinnar um næstkomandi sumarmál. petta er hjer með tjáð stiptsyfirvöldunum til þóknanlegrar leiðboiningar og birt- ingar fyrir Einari prentara jpórðarsyni. — Brjef landsliöfðingja til beggja amtmanna um útbýtingu a stjórn- *| artíðindum til lireppstjóra. — Eptir að ráðgjafinn með brjefi frá 6. nóvbr- 10-Jan- f. á., sem prentað er í stjórnartíðindum 1878 B 171, bls. 164 hefir samþykkt, að eitt expl. af B deild stjórnartíðindanna megi frá 1. janúar 1879 verða scnt ókeypis hverjum hreppi landsins til afnota fyrir viðkomandi hreppstjóra gegn því, að hann sje skyldur til Ilinn 1. fcbrúar 1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.