Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 57
47
1879
F. Skinnavara: 1 peningum. Hundrað á Alin.
Kr. Aur. Iír. Aur. Aur.
31. lcr 4 fjórðungar nautskinns .... 10 pund á 14 2 56 8 47
32. — 6 kýrskinns .... — — 12 73 76 38 64
33. — 6 hross-skinns ... — — 10 99 65 94 55
34. — 8 sauðskinns, af tvævetr-
um og eldri ... — — 10 51 84 8 70
35. — 12 sauðskinns, af vetur-
gömlum og ám . . — — - 8 50 102 1) 85
36. — 6 selskinns ... . — — 11 72 70 32 59
37. —240 lambskinn (vorlamba), einlit . . . hvert á 1) 16 38 40 32
G. Ymislegt:
38. lcr 6 pd. af æðardún, vel hreins.uðum, pundið á 11 39 68 34 57
39. — 40 — - — óhreinsuðum . . — 2 53 101 20 84
40. —120 — - fuglafiðri 10 pund á 6 86 82 32 69
41. — 40 — - fjallagrösum 1 75 7 » 6
42. 5 áluir, 1 dagsverk um heyannir 2 53 60 72 51
43. 5 — 1 lambsfóður 4 45 106 80 89
Meðalverð á hverju bundraði og hverri alin fyrtöldum iandaur-
um verður:
Eptir A. eða i f r í ð 99 19 83
— B. — í u 11 u, s m j ö r i o g t ó l g . . . 71 70 60
— C. — í t ó v ö ru af ullu 86 71 72
— D. — í f ish i 64 88 54
— E. — i lý 3 i . 36 98 31
— F. •— iskinnavöru . 70 46 59
En meðalverð allra landaura saman talið . . . , , • 429 92 359
og skipt með 6 sýnir: v meoalvero allrn meðalverða 71 65 60
Keykjavík, 22. dag œarzmán. 1879.
Bergur Thorberg, P. Pjetursson.
4«
22. marz.
— Brjcf landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður og vesturumdœminu um b i r t- 43
ingu laga. — Jafnframt því að senda skýrslur frá hinum ýmsu lögsagnarumdœm- 20-marz'
um suðuramtsins um þinglesin lðg og tilskipanir hafið þjer, herra amtmaður, í þóknanlegu
hrjeíi frá 14. þ. m. tekið fram, að lög um skipti á dánar og fjelagsbúum o. fl. frá 12.
apríl f. á. og lög um vitagjald af skipum frá s. d. hafi ekki verið þinglesin í nokkrum
hreppum í Skaptafells og Ámessýslum, og óskið þjer því leiðbeiningar minnar um, hvort
nauðsynlegt sje, að þinglesa lögin í ár, í þessum hroppum eða, hvort þau verði álitin þegar
að hafa náð gildi þar eins og annarstaðar.
Fyrir því vil jeg þjónustusamlega tjá yður til leiðbeiningar og birtingar fyrir
hlutaðeigöndum, að samkvæmt lögum frá 24. ágúst 1877 um birting laga og tilskipana
getur ekki komið til tals nú, að þinglýsa ofannefndum lögum. Hins vegar er birting sú