Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 129
119 1879
Kr. A.
5. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla...................... 3500 kr. » a. 126
Launabót Theóddrs sýslumanns Jónassens . . . 1064 — 56 - 4564 55 7' ágl'st
6. Barðastrandarsýsla................................................ 2371 80
7. ísaijarðarsýsla og kaupstaður..................................... 2851 24
8. Strandasýsla...................................................... 1680 90
9. Húnavatnssýsla................................. 3500 — » -
Launabót Lárusar sýslumanns Blöndals . . . 1144 — 08 - 4(544 08
10. Eyjafjarðarsýsla og Akureyrarkaupstaður . . . 3500 — » -
Launabót Stefáns sýslumanns Thorarensens . . 612 — 32 - 4112 32
11. pingeyjarsýsla............................................... 3428 75
12. Norðurmúlasýsla .......................... 3000 — » -
Launabót Prebens sýslumanns Bövings .... 627 — 23 - 3527 23
13. Suðurmúlasýsla................................... 2500 — » -
Launabót Jóns sýslumanns Johnsens................. 753 — 49 - 3253 49
í þoim embættum, som voru laus, 6. júní f. á. er, eins og sjálfsagt er, engin
breyting orðin á upphæðum þeim, sem tilfœrðar eru í brjefi mínu frá 1. júní f. á.
Jafnframt því, að skýra yður, herra landfógeti, frá þessu, vil jeg leggja fyrir yð-
ur, að gjöra hinar nauðsynlegu leiðrjettingar á því, sem borgað hefir verið hlutaðeigandi
embættismönnum í laun og launabót eptir 6. júní f. á. samkvæmt brjofi mínu frá 7. s. m.
(stjórnartíð. B. 98).
£>ess skal enn fremur getið, með tilliti til endurskoðunar á viðkomandi ura-
boðsreikningum, að tekjurnar af jörð þeirri, sem sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu
hefir verið lögð í embættisskyni, sem og tekjur þær, sem sýslumaðurinn í Strandasýslu
hefir notið að fornu fari af kúgildaleigum þeim, sem hvíla á umboðsjörðunum í nefndri
sýslu, eru teknar inn í framan skráðan reikning, og munu því áminnztar tekjur eptirleiðis,
samkvæmt 1. gr. laga frá 14. dosembr. 1877, renna í landssjóð.
— Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um lóð-
ar n ám undir verzlunarhús. — í brjefi frá 11. þ. m. hafið þjer, herra amt-
maður, borið það undir úrskurð minn, hvort sýslumanninum í Árnessýslu beri, þrátt fyrir
mótmæli hlutaðeigandi lóðareiganua, að útmæla vorzlunarhússtœði i J>orlákshöfn. J>jer
takið fram,að yður hafi þótt ísjárvert að fyrirskipa útmælingu þessa samkvæmt brjefi lands-
höfðingja frá30.sept. 1876 (stjórnartíð.B. 106) um útmælinguásölubúðastœðiáBlöndu,óss-
kauptúni, með því að lögin frá 24. ágúst 1877 um porlákshöfn tiltaka ekki beinum orð-
um, eins og Blönduósslögin frá 15. okt. 1875 gera, að leyft skuli vora að byggja sölu-
búðir á verzlunarstaðnum. En hins vegar sjeuð þjer á þeirri skoðun, að löggildingverzl-
unarstaðar heimili mönnum rjett til að fá þar útmældar lóðir undir verzlunarhús, án þoss
að í liverju einstöku tilfelli þurfi sjerstök lóðarnámslög auk laganna um löggildingu.
Jeg er yður samdóma um það, sem þjer þannig takið fram, on með því að spurn-
ingin um lóðarnám gegn mótmælum landeiganda sœtir úrskurði dómstólanna, virðist rjett-
ast, að hlutaðeigandi fógeti samkvæmt nánari beiðni þess, som óskar lóðarnámsins, og
eptir að iiafa gcíið lóðareiganda tœkifœri til að koma fram með mótmæli sín, úrskurði, hvort
lóðarnám það, er rœðir um, eigi framað fara, og hve mikið endurgjaldið til lóðareigandans
skuli vera. pessum úrskurði getur sá málspartur, er ekki vill una við hann, áfrýjað til
œðra dóms, 0g þar verður raálið að fá fullnaðarúrslit sín.
<27
13. ágúst