Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 129

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 129
119 1879 Kr. A. 5. Borgarfjarðar- og Mýrasýsla...................... 3500 kr. » a. 126 Launabót Theóddrs sýslumanns Jónassens . . . 1064 — 56 - 4564 55 7' ágl'st 6. Barðastrandarsýsla................................................ 2371 80 7. ísaijarðarsýsla og kaupstaður..................................... 2851 24 8. Strandasýsla...................................................... 1680 90 9. Húnavatnssýsla................................. 3500 — » - Launabót Lárusar sýslumanns Blöndals . . . 1144 — 08 - 4(544 08 10. Eyjafjarðarsýsla og Akureyrarkaupstaður . . . 3500 — » - Launabót Stefáns sýslumanns Thorarensens . . 612 — 32 - 4112 32 11. pingeyjarsýsla............................................... 3428 75 12. Norðurmúlasýsla .......................... 3000 — » - Launabót Prebens sýslumanns Bövings .... 627 — 23 - 3527 23 13. Suðurmúlasýsla................................... 2500 — » - Launabót Jóns sýslumanns Johnsens................. 753 — 49 - 3253 49 í þoim embættum, som voru laus, 6. júní f. á. er, eins og sjálfsagt er, engin breyting orðin á upphæðum þeim, sem tilfœrðar eru í brjefi mínu frá 1. júní f. á. Jafnframt því, að skýra yður, herra landfógeti, frá þessu, vil jeg leggja fyrir yð- ur, að gjöra hinar nauðsynlegu leiðrjettingar á því, sem borgað hefir verið hlutaðeigandi embættismönnum í laun og launabót eptir 6. júní f. á. samkvæmt brjofi mínu frá 7. s. m. (stjórnartíð. B. 98). £>ess skal enn fremur getið, með tilliti til endurskoðunar á viðkomandi ura- boðsreikningum, að tekjurnar af jörð þeirri, sem sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu hefir verið lögð í embættisskyni, sem og tekjur þær, sem sýslumaðurinn í Strandasýslu hefir notið að fornu fari af kúgildaleigum þeim, sem hvíla á umboðsjörðunum í nefndri sýslu, eru teknar inn í framan skráðan reikning, og munu því áminnztar tekjur eptirleiðis, samkvæmt 1. gr. laga frá 14. dosembr. 1877, renna í landssjóð. — Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um lóð- ar n ám undir verzlunarhús. — í brjefi frá 11. þ. m. hafið þjer, herra amt- maður, borið það undir úrskurð minn, hvort sýslumanninum í Árnessýslu beri, þrátt fyrir mótmæli hlutaðeigandi lóðareiganua, að útmæla vorzlunarhússtœði i J>orlákshöfn. J>jer takið fram,að yður hafi þótt ísjárvert að fyrirskipa útmælingu þessa samkvæmt brjefi lands- höfðingja frá30.sept. 1876 (stjórnartíð.B. 106) um útmælinguásölubúðastœðiáBlöndu,óss- kauptúni, með því að lögin frá 24. ágúst 1877 um porlákshöfn tiltaka ekki beinum orð- um, eins og Blönduósslögin frá 15. okt. 1875 gera, að leyft skuli vora að byggja sölu- búðir á verzlunarstaðnum. En hins vegar sjeuð þjer á þeirri skoðun, að löggildingverzl- unarstaðar heimili mönnum rjett til að fá þar útmældar lóðir undir verzlunarhús, án þoss að í liverju einstöku tilfelli þurfi sjerstök lóðarnámslög auk laganna um löggildingu. Jeg er yður samdóma um það, sem þjer þannig takið fram, on með því að spurn- ingin um lóðarnám gegn mótmælum landeiganda sœtir úrskurði dómstólanna, virðist rjett- ast, að hlutaðeigandi fógeti samkvæmt nánari beiðni þess, som óskar lóðarnámsins, og eptir að iiafa gcíið lóðareiganda tœkifœri til að koma fram með mótmæli sín, úrskurði, hvort lóðarnám það, er rœðir um, eigi framað fara, og hve mikið endurgjaldið til lóðareigandans skuli vera. pessum úrskurði getur sá málspartur, er ekki vill una við hann, áfrýjað til œðra dóms, 0g þar verður raálið að fá fullnaðarúrslit sín. <27 13. ágúst
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.