Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 106

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 106
1879 96 97 einnig þau, sem ákveðin eru af sýslunefnd eða amtsráði, og getur varla verið vafi um 13. júní. j,aö, að rjett sje að ávísa úr sýslusjóði sjerhverju gjaldi því, er varðar almenning í sýslunni þó bein lagaheimild sje ekki fyrir því. farf samþykkis amtsráðs til þess, ef gjaldið verður heimfœrt undir 43. gr. sbr. 26. gr. tilsk., en annars ræður sýslunefndin því ein. Með því nú að sýslunefndin hefir ákveðið, að greiða skuli gjald það, er hjer rœðir um úr sýslusjóði, með því að gjaldið eptir samhuga áliti sýslunefndarinnar og amtsráðs- ins snertir hag sýslubúa, og með því að það verður ekki heimfœrt undir 43. gr. sbr. 26. gr. tilsk. 4. maí 1872, má hin áminnzta útgjaldagrein í sýslureikningnum samkvæmt 42. gr. tilskipunarinnar óliögguð standa. 9® — fírjef landsliöfðingja til stij>tsyfirvuldanna um s t y r k li a n d a 1) a r n a s k ó 1 a. 13. jún(. — Samkvæmt tillögum stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu hrjefi frá 3. þ. m.; hefi jeg af fje því, sem getur um í 13. gr. C.6. fjárlaganna veitt barnaskólanum íGerðum í Rosmhvala- nesshreppi 200 kr. styrk fyrir þetta ér. þjetta er tjáð stiptsyfirvöldunum tíl þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, og læt jeg fylgja ávísun á aminnzta upphæð. 99 — Brjef landsllöföingja til amtmannsins yfir norður- og auslurumdœminu um 21-júní' sakamálskostnað. — Með úrskurði frá 1. nóv. f. á. er sýslumaðurinn í Norður- Múlasýslu hefir skotið hingað, hafið þjer, herra amtmaður, ákveðið, að74kr. málskostnaður við rannsókn um þjófnaðargrun gegn Olafi nokkrum Ólafssyni auknefndum «kunningja«, ætti ekki að greiðast úr jafnaðar sjóði, heldur afbúiÓlafs, en hann dó áður en rannsóknin var til lykta leidd, og sakamál höfðað á móti honurn. Hin áminnzta rannsókn byrjaði 29. ágúst 1877 á Seyðisfirði, og geklc grunurinn út á, að Ólafur hefði stolið 5 kindum, sem hann haustið þar á undan, 1876, hefði haft undir höndum og sagt, að hann hefði keypt af vesturförum; en kostnaður sá sem spurn- ing er um, hefir sprottið af 2 ferðum, sem sýslumaður fór 10. og 23. sept. 1877 til að yfirlieyra vitni í málinu. J>jer byggið herra amtmaður, úrskurð yðar á því, að Ólafur heitinn hafi gelið tilefni til rannsóknarinnar; en þó þetta kynni að vera, og þó spurn- ing hefði orðið um, að dœma hann til að greiða bæði kostnað þenna og annau málskostn- að, ef mál hefði verið höfðað móti honurn, áður en hann dó, getur því síður komið til tals að skipa sýslumanni nú að höfða mál fyrir þessum kostnaði gegn erfingja Ólafs, er virðist að liafa tekið við húinu eptir hann, sem líkur þær, er koma fram gegn neitun Ó- lafs um að hafa orðið sekur í því, scm upp á hann var borið, ekki voru svo sterkar, að líklegt sjo, að liann, ef ekkert meira hefði komið fram gegn honum, hcfði orðið fyrir út- látum í málinu. Samkvæmt því, sem þannig er sagt, og með því að þjer, lierra amtmaður, hafið samþykkt upphæð kostnaöarins, fæ jeg ekki sjcð, að jafnaðarsjóður norður- og austuramts- ins komist hjá að greiða þessa upphæð. IOO — Brjef landsllöföillgja Ul amtsráðs norður- og auslurumdœmisins um fœðis- 25.júní. jfostnað málleysingja.— í brjefi frá 28. f. m. hafa hinir 2 kosnu amtsráðs- menn út af því, að jeg 25. apríl þ. á. hafði beiðzt álits amtsráðsins um það, hvort mál-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.