Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 85
75
1879
iluttar 2300 kr.
Mývatnsþing....................... 200 —
Húsavík............................100 —
Hvainmur og Kcta...................100 —
Flatey.............................100 —
Álptamýri..........................100 —
Staður í Grunnavík.................100 —
flyt
fluttar 3000 kr.
Staður í Grindavík.........100 —
Knappstaðir................100 —
Tröllatunga................100 —
Miðgarður í Grírasey .... 100 —
Stöð ..............................50 —
Klyppstaður .......................50 —
3500 —
3000 —
og meðal B.
neðangreindra brauða, sem nú eru prestslaus, með því skilyrði, að þau verði
veitt innan 31. ágúst næstkomandi, og þoir, sem fá þau, fari samsumars að
þjóna þeirn:
Ásar í Skaptártungu . . ................................ 200 kr.
Lundarbrekka............................................ 200 —
fóroddsstaðir . . . ....................................100 — 500
Samtals 4000 kr.
Framangreind uppbót er veitt brauðunum um fardagaárið 1879—1880, og liefl
jeg ritað landfógeta um að greiða Qeð eptir næstu fardaga.
Fari svo, að brauð þau, er tilgreind eru við staliið B, verði cigi vcitt innan 31.
ágúst þ. á., vonast jeg eptir nánari tillögum yðar um það, hvernig verja skuli fje því, er
þeim brauðum or lagt með áminnztu skilyrði.
— Iirjef kndsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og veslurumdœminu, um
styrk til að framast í málmstungu og leturgrepti. — Eptir að jeg
hafði meðtekið þóknanlegt álit yðar, herra amtmaður, um beiðni þá, er hingað var send frá
fyrverandi löggæzluþjón í lteykjavík, Árna Gíslasyni, þar sem liann mælist til að fá styrk
til þess að framast erlendis í málmstungu- og leturgrepti m fl., hefi jeg af lje því, sein
í 15. gr. fjárlaganna er ætlað til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, vcitt lionum alls
300 kr. í tjeðu skyni, og mun verða sjeð um, að upphæð þessi verði ávísuð til útborg-
unar úr jarðabókarsjóðnum, þogar hann byrjar áminnzta ferð.
I>etta er yður tjáð, horra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar
fyrir hlutaðeiganda.
— Ágrip af brjefi kndsliöfðingja til amtmannsins yftr suður- og veslurumdœminu,
um liúsmennskuleyfi. — Gamalíel nokkur Oddsson hafði áfrýjað til landshöfð-
ingja úrskurði amtsins, er staðfesti neitun fátœkranefndarinnar um leyfi handa honum
til að setjast að í húsmennsku í Reykjavík. Landshöfðingi fjellst á, að amtmanni bæri
samkvæmt 12. gr. tilsk. 26. maí 1863 að leggja fullnaðarúrskurð á málið, cn skaut því
til hans að breyta samkvæmt hinum nýju skýringum, or koraið höfðu fram í málinu, úr-
skurði þoim, er hann var búinn að leggja á það. Hjcr um segir landshöfðingi mcðal
annars: «Mjer virðast tjeðar skýringar, svo frainarlega sem þær eru sannar, sýna ljós-
lega, að fátœkrastjórn Eeykjavíkur með því að neita um hið eptirœskta húsmennskuleyfi
kafi látið leiðast af einstrengingslegri sveitarskoðun, og ekki komið þar fram með þeirri
mannúð, sem bæði löggjöf vor í hoild sinni er byggð á, og sem hefir verið lilgangur lög-
gjafans samkvæmt ástœðunum fyrir nefndri tilskipun*.
70
19. maf.
80
19. maí.
81
19. maf.