Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 31

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 31
Stjórnartíðindi E 5. 21 1879 Atluigasemdir við mannfjöldaslc'ýrslur pær, er prentaðar ern að framan á bls. 5—20. 1. Ágrip það af mannfjöldaskýrslunum 1873, er prentað er í stjörnartíðindum B 1874, bls. 41, var samið eptir skýrslum biskups og prófasta; en síðan bafa skýrslur þess- ar verið endurskoðaðar og nokkrar villur í þeim lagfœröar samkvæmt prestakallaskýrsl- unum, og koma því skýrslur þær, er nú hafa verið prentaðar fyrir 1873, ekki alveg heiru við áminnzt ágrip. 2. Eins og gjört hefir verið í skýrslum þeim, er bókmentafjelagið hefir látið prcnta, eru andvanafœddir taldir bæði með fœddum og dánum. Tala þeirra sjest af skýrslunni E. bls. 18. Um tví og pribura vísast í skýrsluna B, bls. 15. 3. í prófastsdœmaskýrslunum (8. bls. 17—20) hefir Krísuvikur kirkjusókn, með því að hún er partur úr Selvogsþingaprestakalli, verið talin með Árness-prófastsdœmi, Kolbeins- staða- og Krossholts kirkjusóknir í Hítarnessþingum með Mýra-prófastsdœmi, og Sval- barðssókn á Svalbarðsströnd, er heyrir til Glæsibœjar prestakalli, með Eyjafjarðar - pró- fastsdœmi. lleykjavík og aðrir kaupstaðir eru taldir með þeim prestaköllum og prófasts- dœmum, er þeir heyra til. Miðdala prestakall (33, í prestakallaskýrslunum bls. 5—7), hefir frá 1875 verið skipt milli Torfastaða- og Mosfells prestakalla. 4. Á blaðsíðu 19 í prófastsdœmaskýrslunni er sýnt hlutfallið milli fœddra og dá- inna í hverju prófastsdœmi, og sjest þar af, að á öllu landinu hafa á árunum 1873—'77 fœðzt 3504'fleiri, en dáið hafa. Af þeim voru karlkyns (fœddir 5985 ~ dánum 4337) . 1648 — — — kvennkyns ( — 5836 -j- — 3980) . 1856 Karlmenn fleiri en kvennmenn (fœddir 149 dánum 357) -f- 208. Eptir síðustu fólkstölu 1. október 1870 (skýrslur um landshagi V, bls. 245) voru kvennmenn 3557 fleiri en karlmenn. Á tímabilinu 1873—77 virðist þannig mismunur þessi bafa aukizt um 208. Hins vegar hafa á tímabilinu verið fermdir 36 floiri piltar en stúlkur. 5. Með því að skýrslurnar um árið 1872 hafa ekki enn verið prentaðar, verður sem stendur enginn reikningur gjörður um það, hvort landsfólkið hafi fjölgað, síðan það var talið 1. október 1870, þá er hjer töldust 69763 menn. En reikningur þessi hefði, þó tillit hefði orðið tekið til skýrslnanna 1872, orðið að vera óáreiðanlegur, af því að ekki eru til fullkomnar skýrslur um þá menn, er flytja sig úr landinu, og þá, er flytjast inn í það. Af slíkum skýrslum hafa að eins um síðustu ár verið samdar útfaraskýrslur, er á sínum tíma munu verða auglýstar, þegar búið er að endurskoða þær og draga þær sam- an í eina heild. 6. Samkvæmt fermingaskýrslunum virðast öll hin fermdu börn að hafa verið læs, sum þó ekki nema «laklega» eða i>sœmilega». Ekki er getið um, að börnin hafi verið skrifandi, nje að þau hafi lært annað en «lærdómsbókina, bœnir og sálma». 7. Til samanburðar við skýrslurnar um 5 ára tímabilið 1873—77 fylgir ágrip af mannfjöldaskýrslum þeim um árin 1852—71, er prentaðar hafa verið í þeim 5 bindum af «skýrslum um landshagi», er bókmenntaljelagið hefir út gefið; en í þeim eru fermdir ekki taldir fyrr en 1856, og hefir þeim verið sleppt fyrir það ár, af því að það er hið síð- asta í 5 ára tímabili: ití Hinn 4. marz 1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.