Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 99

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 99
Stjórnartíðindi B 15. 89 1879 f>egar fjárhagsskýrslur þær, er hjer eru prentaðar, eru bornar saman við álíkar 87 skýrslur frá fyrri árum (Skýrslur um landshagi I bls. 215—233, II bls. 308—330 og III bls. 274—296 og 820—843), og þar að auki afgangsupphæðinni hvert ár er skipt með tölu þeirra kirkna, er fjárhagsskýrsla hefir verið gefin fyrir, koraa út eptirfylgjandi upp- hæðir, enþær komaeigiheim viðþað, sem á hinum tilvitnuðu stöðum í skýrslum um lands- hagi er talið meðalsjóður og meðalskuld hverrar kirkju 1853 1857, 1860 og 1863, af því að höfundur þessara skýrslna hefir haft aðra reikningsaðferð en hjer er höfð. Ár Tala kirkna, sem áttu 1 sjóði. Sjóðirnir samtals. kr. Tala kirkna sem voru í skuld. Skuldir samtals. kr. Afgangur. Kirkjur samtals. kr. Meðalfjárhag- ur hverrar kirkju. kr. 1853 194 92658 91 41697 50961 285 180 1857 195 114748 89 42848 71900 284 253 1860 194 130383 93 56699 73684 287 257 1863 200 156911 88 56610 100301 288 348 1864 203 165844 81 46577 119267 284 420 1867 200 164248 85 59809 104439 285 366 1869 204 172191 82 54721 117470 286 411 1871 204 174461 83 51827 122634 287 427 1873 210 186875 73 49266 137609 283 486 1875 209 202926 76 50805 152121 285 534 1877 206 208613 81 51414 157199 287 548 Skýrsla um byggingaár kirkna hefir að eins verið gefin af einstökum pró- föstum. í þeim prófastsdœmum, þar sem skýrslurnar um þau 15 ár, er farið hefir verið yfir, ekkert liefir haft inni að halda um þetta atriði, hafa byggingaárin fyrir einstakar kirkjur verið sett eptir öðrum skýrslum. fað þótti ekki nauðsynlegt að lýsa ástandi kirkna, nema eptir skýrslunni 1877. Kirkjum er hjer eins og í eldri skýrslum skipt í 6 flokka eptir því, sem þær eru álitnar að vera í ágætu standi (ág.), dágöðu standi (dg.), góðu standi (g.), bærilegu eða sœmi- legu standi (b.), laklegu eða «brúkanlegu» standi (1.), og í illu eða hrörlegu standi (i.). jpegar ástand kirkna 1877 er borið saman við ástandið 1863, verður þessi niðurstaðan: 1863. 1877. 1863. 1877. 1863. 1877. Steinkirkjur 5 7 Kirkjur í ág. st. 47 41 Fluttar 251 262 Timburkirkjur 183 217 — - dg. — 47 59 í 1. st. 21 23 Torfkirkjur 111 75 — - g- ~ 85 co œ w ct- 18 8 299 299. — - b. — 72 64 engin skýrsla um 9 299 6 299. ©tjórnarbrj ef* og au^'lýsin^ar*. S a m p y lc k t 88 um ýmisleg atriði, er snerta fiskiveiðar á opnum skipum í Seyðisfjarðar og Loðmundar- 3°'Juní' fjarðar flóa, samin samkvæmt lögunum frá 14. desbr. 1877. 1. Frá því um jól og til 20. júní á sumrin má enginn leggja lóðir utar í sjó en að línu þeirri, er liggur frá Stapa (milli Skálanestanga og fórisvogs) að sunnan í Róðrar- Hinn 5. septebr. 1879. #
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.