Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 69

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 69
59 1879 stjórninni ráð í gufuskipsmálum, skýrt frá því er hjer segir: Póstgufuskipið Diana liafði á hinni umrœddu ferð sinni ekki komizt inn áHúsavíksökum óveðurs af norðaustri. fegar það var búið að vera á fiyjafirði og veðrið batnaði, fór það hinn 19. september aptur austur að Húsavík, og hjelt, eptir að hafa fermt og aífermt, um kvöldið hinn sama dag áfram ferðinni vestur eptir. Áður en skipið fór frá Húsavík, var þegar byrjað að hvessa og korainn talsverður vestanstormur, þannig að það var örðugleikum bundið, að koma farþegunum frá Húsavík út í skipið, en þegar skipið um nóttina milli hins 19. og 20. september um miðnætti var komið á móts við Eyjafjörð aptur, og þurfti að breyta stefn- unni, ef það ætti að koma við á Skagaströnd, var orðið svo hvasst, að augljóst var, að jafnvel þó skipið kynni að komast klaklaust inn á Skagaströnd, myndi ylgjan á höfninni þar, sem er opin og alveg skýlislaus gegn vestanstormi, banna allar samgöngur við land. Loptþyngdarrannsóknir þær, er gjörðar voru og veðurútlitið gaf þar að auki enga von um, að veðrinu myndi fyrst um sinn slota. J>egar svo var ástatt og með því enn frem- ur að kolaforði skipsins, meðal annars sökum slyss, er kom fyrir við kolatökuna á Seyðis- firði, var fremur rýr, og skipið fullt af farþegum, er það myndi baka mikinn kostnað, ef skipið skyldi tefjast um fleiri daga, að líkindum til engra nota — rjeð foringi skipsins það af fyrir fullt ogalltaðkoma ekki við á Skagaströnd,en þetta hafði sökum hins vaxandi stormviðris áður komið honum til hugar; og var ákvörðun þossi undir cins tilkynnt báðum stýrimönnum skipsins, er fjellust alveg á liana. fað sem þannig er komið fram, styrkist að því er veðrið snertir, af eptirriti eptir því sera athugað liefir vcrið á Skaga- strandarstöðvum hinnar veðurfrœðislegu (meteorologisku) stofnunar hjer í bœnum, og getur innanríkisstjórnin okki álitið, að hin mismunandi lýsing á veðrinu, er finnst í eptirriti því eptir skipsbók, er fylgdi umkvörtununum, liafi neina þýðingu gagnvart þessu. Samkvæmt skýringum þessum hofir nefnd stjörn eklci getað sjeð betur en að ákvörðun sú, sem premierlieutenant Wandel tók um að koma ekki við á Skagaströnd, liafi, þegar litið er á allar ástœður þær, er fyrir henni voru, verið fullkomlega rjett, og álítur innanríkisstjórnin sjer því ekki fœrt að veita nokkrar skaðabœtur fyrir skaða þann, er einstakir menn kynnu að hafa orðið fyrir sökum þess, að broytt var út af ferðaáætl- uninni, eins og að ofan segir. Sömuleiðis verður að álíta það vafalaust, að hlutaðeigandi skipstjóra verði ekkert gefið að sök í þessu tilliti, og hefir því ekki þótt ástœða til að gjöra ncitt frekara í málinu. Ráðgjafinn leggst ekki undir höfuð hjer með þjónustusamlega að tjá yður þetta, herra landshöfðingi, til þóknanlegrar leiðbeiningar og frekari birtiugar, og cndursondast yður hjer með þeir 6 reikningar, er fylgdu ofannofndu brjefi yðar. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landslwfðingia wn ferðastyrk lianda vitaverði. — í tilefni af beiðni þeirri, er fylgdi þóknanlegu brjefi yðar, herra lands- höfðingi frá 23. f. m., og þar sem vitavörðurinn á Reykjanesi, Arnbjörn Olafsson, beiðist styrks af almannafje til að takast á liendur ferð til Danmerkur og dvelja nokkuru tíma við vita lijer í landi og kynna sjer allt það er lýtur að vitastörfum, skal yður þjónustu- samlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar, að ráðgjafinn, eptir að hafa útvegað beiðanda aðgang að slíkum vita, leyfir hjer með í von um aukafjárveitingu, að honum sje útborgaður 350 kr. ferðastyrkur í áminnztum tilgangi. 5Í> 17. apríl. 60 17. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.