Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 173

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 173
163 1879 danskar hafnir má leggja þar upp, flytja inn eða útflytja allt eptir hinni almennu lög- á89 gjöf, sem bæði ríkin hafa út af fyrir sig um þetta efni, án þess þó að önnur eða hærri gjöld þurfi af þeim að greiða, svo sem t. a. m. vörubirgðagjald, pakkhúsloigu, umsjónar- gjald (dos droits d’ entrepöt, de magasinage, de surveillance) eða neitt þess konar, hverju nafni sem nefnist, heldur en þau gjöld, sem greidd eru af vörum, er fluttar eru inn á eigin skipum hlutaðeigandi ríkis. pó verður að taka það fram, að af vörum þeim, sem ætlaðar eru til eyðslu í land- inu sjálfu, vorður að greiða toll samkvæmt tollreglunum. 4. grein. Allar þær vörutegundir, sem annaðhvort eru lluttar frá eða íiuttar til þeirra staða, sem liggja innan endimarka annarshvors ríkjanna, skulu innan endimarka hinsrík- isins vera undanþegnar hverskonar yfirflutningstolli (droit de transit), þannig að hinna gildandi laga þó sje gætt. Bæði ríkiu hafa heitið hvort öðru, að í öllu, sem snertir flutning yfir land ríkis- ins (transit), eigi hvort þeirra að njóta hjá hinu slíkrar meðferðar og þjóð sú, er mest er ívilnað, nýtur. 5. grein. Dönsk skip, sem koma á spánskar hafnir, og að hinu leytinu spönsk skip, sem koma á danskar hafnir, skulu í viðkomandi ríkjum, þegar þau koma, meðan þau liggja þar og þegar þau fara þaðan aptur, njóta sömu mcðferðar og landsins eigin skip í öllu, sem lýtur að skipagjöldum, hafnsögu og hafnargjaldi, vita og sóttvarnargjaldi eða öðrum þesskonar gjöldum, liverju nafni sem nefnast, og stendur það á sama, hvaðan þau skip koma eða livert þau eiga að fara, og hvort sem þau eru fermd af vörum eða hafa aðra seglfestu. Að því er snertir landfestar skipa og hleðslu í höfnnm og á skipalegum, í inn- höfnum og hafnakvíum, og hvað viðvíkur öllum formum og ákvörðunum, sem verzlunar- skip, skipshafnir á þeirn og hleðsla geta verið háðar, þá er það samþykkt, að cngin einka- rjettindi eða hlynnindi veitist skipum, sem sigla undir merki annars þeirra ríkja, sem samning þennan semja, nema svo, að þau einnig sjeu veitt skipum hins ríkisins, moð því það er beggja semjanda fullur vilji, að skip beggja skuli einnig í þessu tilliti eiga fullkomið jafnrjetti. 6. grein. Hvað strandsiglingar snertir, skulu öll skip beggja semjanda í höfnum hins njóta hinna sömu oinkarjettinda, sem þeirrar þjóðar skip, er mest er ívilnað. Öll þau skip beggja semjanda, sem koma á hafnir annars hvors, og sem kynnu að vilja afferma þar nokkurn hluta af farmi sínum, geta, svo framarlega sem þau hlýðnast lögum og tilskip- unum viðkomanda ríkis, haldið þeim hluta farmsins eptir, sem kynni að vera ætlaður til að flytja á aðra höfn, annaðhvort i sama ríki eða öðru, og flytja þann hluta burt aptur, án þess að vora neydd til að greiða önnur eða hærri gjöld, en þau skip greiða í líkum kring- umstœðum, sem sigla undir merki ríkisins sjálfs. Svo er það og ákveðið, að hinum sömu skipum skuli heimilt að byrja að ferma sig á einni höfn, halda síðan áfram með það á annari eða öðrum höfnum í sama landi og alferma sig þannig, án þess að þurfa að borga önnur gjöld en innanríkisskip. 7. grein. Sjerhvert danskt eða spanskt skip, sem af því, að því liggur við strandi er neytt til að leita hafnar einhverstaðar í Danmörku eða á Spáni, skal undanþegið hvers konar hafnar- eða sjóferðagjaldi, sem nú eða eptirleiðis ber að gjalda sem tekjur fyrir ríkið;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.