Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 133

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 133
123 1879 — Brjef landsliöfðingja til amtmanmins yfir norSur- og austurumdœminu um 1) 0 r g- un pinggjalda.— Um leið og þjer,herra amtmaðnr íbrjefi frá 5. júní þ. á., sögðuð mjer álit yðar um erindi sýslumannsins í Norðurmúlasýslu, þar sem hann fer þess á leit, að sjer verði leyft að taka upp í þinggjöld innskriptir hjá áreiðanlegum kaupmönn- um, þó þeir vilji ekki undirgangast að gefa út ávísun fyrir innskriptirnar fyr en að af lokinni haustkauptíð, senduð þjer mjer nokkrar «athugasemdir», er sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu hafði fundið ástœðu til að gjöra við brjef mitt frá 21. jan. þ. á, (stjdrnar- tíð. B. 5.), og 5. gr. laga um ábúðar- og lausafjárskatt 14. desbr. 1877. Fyrir því vil jeg biðja yður, herra amtmaður, að tjá nefndum embættismönnum þetta: Enginn vafi getur verið um, að sýslumenn eru skyldir til að svara ábúðar- og lausafjárskatti eins og öðrura gjöldum landssjóðsins í peningum, þó gjöld þessi verði greidd þeim í landaurum; en hins vegar eru þeir, eins og tekið er fram í brjefi mínu frá 12. apríl þ. á. (stjórnartíð B. 52) ekki skyldir að taka landaurana með því verði,sem sett er á þá í verðlagsskrá ár hvert, sje verð það hærra en það, sem landaurarnir verða seldir fyrir á gjalddaga í sveit þeirri, er viðkomandi manntalsþing er átt í, og verður allur hallinn, sem leiðir af því, að landaurarnir komist ckki í það gangverð, sem þeir gætu náð, ef salan færi fram á hentugra tíma og hentugra stað að lenda á gjaldþegni þeim, sem kýs holdur að greiða sýslumanni landaurana en að koma þeim sjálfur í pen- inga. Hvað innskriptir snertir, þá getur ekki það atriði, að hlutaðeigandi gjaldþegn kýs heldur að borga á þenna hátt, en að láta peninga eða landaura, heimilað honum borgun- arfrest, og með því að gjöld þau, er hjer rœðir um, eiga að greiðast á manntalsþingum, en þing þessi vonjulega eru haldin í maí og júnímánuðum, virðist ekki geta komið til tals að taka sem gilda borgun innskript, nema því að eins að ávísun geti fengizt fyrir hana í sumarkauptíðarlok. Að öðru leyti finn jeg ástœðu til aptur að taka fram, að ráðstöfun skuli gjörð sem fyrst eptir manntalsþing til að taka lögtaki öll þau gjöld, sem ekki eru borguð á þingunum. — Brjef landsllöfðingja til yfirskattanefndarinntir i Húnavatnssýslu um eptirlit með skattanefndum. — í brjefi frá 5. maí þ. á. hefir hin heiðraða yfirskatta- nofnd spurt, livort hún hafi heimild til, að heimta af skattanefndum þeirn, er undir henni eru skipaðar ítarlegar skýrslur um, hvernig upphæðir þær, er tekjuskatt skal greiða af, hafi verið taldar, og hvort yfirskattanefndinni beri samkvæmt slíkum skýrslum, að leið- Betta upphæðir þær, er skattanefndin hefir tilfœrt, þótt enginn gjaldþegn hafi kvartað yfir þeim. Fyrir því vil jeg um leið og jeg vísa til brjefa minna frá 3. febr. þ. á. til sýslumannsins í Dalasýslu (stjórnartíð. B. 22.) og frá 20. marz s. á. til yfirskattancfnd- arinnar í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu (stjórnartíð. B. 50.) tjá yfirskattanefnd- inni, að báðum þessum spurningum beri að svara með jái. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfir suður- og vesturumdœminu um styrk til að læra leirkerasmíði. — Eptir að hafa meðtekið álit amtsráðs vesturumdœmisins í brjefi yðar, herra amtmaður, frá 17. þ. m. viðvíkjandi 138 20. sept. 139 20. sept. 140 22. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.