Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 82

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 82
1870 72 75 15. maí. 7Í» 15. maí. í skólanum á síðastliðnum vctri, þcgar hin langvinnu veikindi gengu þar, innihcldurí því tilliti alvarlegar bendingar. Samkvæmt því, sem nú hofir verið sagt, staðfestum vjer eptirfylgjandi ákvarðanir til eptirbreytni: 1. Næstkomandi skólaár verður okki veitt inntaka í hinn lærða skóla fleiri cn hjer um bil 16 lærisveinum. Framvegis verður það af stiptsyfirvöldunum ákveðið, eptir uppá- stungu rektors við lok hvers skólaárs, hversu margir nýsveinar geta fengið inntöku í skólann hið komanda ár. 2. Inntökupróf nýsveina skal framvegis halda einu sinni á ári, á haustin næstu dagana áður en skólinn er settur, eptir nákvæmari ákvörðun rektors. J>ó má á yfirstandandi ári einnig halda inntökupróf í júnímánuöí. 3. Ef piltur, sem hefur setið tvö ár í sama bekk, ekki verður álitinn hœfur til að fiytj- ast upp úr bekknum, missir hann skólann. Vegna langvinnra veikinda skólapilts má gjöra undantekningu frá þessari reglu með úrskurði stiptsyfirvaldanna eptir til- lögum rektors. 4. Framvegis verður engum skólapilti veilt leyfi til að sofa í skólahúsinu sem óreglu- legum heimasveini. Um leið og vjer biðjum yður, herra rektor, að láta þessar ákvarðanir verða kunn- ar kennurum og lærisveinum skólans, skulum vjer geta þess, að vjer höfum hlutazt til um, að þær vcrði birtar á prenti í stjórnartíöindunum. — Brjef landsliöfðingja til amtmanmins yfir norður- og austurumdœminu um gangna talcmörk milli 2 rjetta. — Eptir að liafa meðtekið með 2 brjefum sýslumannsins í Húnavatnssýslu þær frekari skýringar viðvíkjandi gangnatakmörkum milli Skrapatungu- og Landsendarjetta, er jeg beiddist í brjefi mínu til yðar herra amtmaður, frá 5. júní f. á , vil jeg tjá yður úrskurð minn á þessu máli, til þóknanlegrar leiðbein- ingar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. Land það milli Ilallár og Norðrár í Vindhœlishreppi, er ágreiningur hefir verið um, hvort smala ætti til Landsondarjettar eða Skrapatungurjettar, er eptir því sem allir hlutaðeigendur játa, lieimalönd og búfjárhagar Vindhœlishreppsmanna, en ekki partur úr Skrapatunguafrjett. Margir búendur í Vindhœlishreppi nota landið fyrir afrjettarfje sitt, og var það lengi smalað til Skrapatungurjettar, sem var aðal skilarjett í suðurhluta Vind- hœlishrepps, en með því að margir Vindhœlishreppsmenn voru óánœgðir með þetta fyrir- komulag, komu þeir því til leiðar, að hreppsnefndin í Engihlíðarhreppi, þar som margir búendur nota Skrapatunguafrjett, átti fund við hreppsnefndina í Vindhœlishreppi á Hösk- uldsstöðum 4. marz 1875 og var þar samþykkt af báðum hreppsnefndum að nýja skila- rjett skyldi byggja á svo nefndum Landsenda, og að allt land fyrir norðan Norðurá skyldi ganga að þessari nýju rjett. Ijessari samþykkt áfrýjuðu nokkrir búendur í Engihlíðar- hreppi til sýsluuefndarinnar í Ilúnavatnssýslu, er 12. júní 1875 fjellst á, að Landsenda- rjett yrði lögrjett; en aptur á móti úrskurðaði, að ganga skyldi til Skrapatungurjottar ekki að eins Skrapatunguafrjett en einnig landið þar fyrir norðan út að Ilallá, eins og verið hafði áður, en Landsendarjett var gjörð lögrjett. Hreppsnefndirnar í Engilhlíðar og Vindhœlishreppum áttu þar eptir nýjan fund með sjer að Höskuldsstöðum 17. nóvembr. 1875 og gjörðu þær nýja samþykkt um gangnatakmörkin milii nefndra rjotta, þannig að þau nú fyrst um sinn um 3 ár, yrðu sem næzt landamorkjum jarðarinnar Syðrieyjar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.