Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 175

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 175
165 1879 öðrum þessi ýmsu skjöl með skuldbindingu um að gjöra hvor öðrum kunnugarþær breyt- Í89 ingar, sem hvor um sig kynni að tinna ástœðu til að gjöra á þeim síðar meir. 12. grein. Mcð því sjorstök lög gilda og ganga í nýlendum og útlöndum (dépendences) samnings-gjöranda, eru þau ekki innifalin í liinum framanskrifaða samningi. Samt som áður skulu þegnar samnings-gjöranda njóta þar (y jouiront) með tilliti til vorzlunar og siglinga sinna, moð tilliti til skipa og tollgjalda, hvort þeir eru heldur komandi eða farandi, og með tilliti til afgreiðslu skipa og vara hinna sömu rjettinda, einkaleyfa, undanþága, ívilnana og undantekninga, sem eru eða verða veittar þeirri þjóð, sem mest cr ívilnað. 13. grein. Samningur þessi hættir að gilda og ganga ári eptir, að annar hvor samnings- gjörandi hofir sagt hann sjer af höndum (dénoncé) eða óskað að hann væri ondurskoðaður. 14. grein. Samning þenna skal staðfesta og staðfestingarnar skulu afhentar í Ivaupmanna- höfn innan fjögra mánaða eða fyr, ef verðamá'. Til staðfestingar samningsins hafa hlut- aðeigandi umboðssmenn undirskrifað hann í tvennu lagi, og innsigiað hann með mcrkis- innsiglum sínum. Gjört í Kaupmannahöfn, 8. sopt. 1872. O. D. Uosenörn-Lehn. ./. Courtot/s d’Andttai/a. (L. S.) (L'. S.) — fírjef ráðgjafans fyrir Island til landdwföingja vm afnám liins íslenzka |0O sty r k tar sj ó ð s.— þjónustusamlega sondi jeg yður, herra landshöfðingi, lijer með 7' nóv' nokkur sjerstök cxemplör af fjárlögum fyrir árin 1880 og 1881, sem staöfest voru af hans hátign konunginum 24. f. m. (stjórnartíð. A 58 bls.), sem og af atbugasemdun- um við frumvarpið til fjárlaganna sumpart handa sjálfum yður til afnota, sumpart til útbýtingar meðal hlutaðeigandi embættismanna, og vil jeg mælast til þess, að þjer hlutizt til um greiðslu á launum o. (i , samkvæmt reglum þeim, sera í þessu tilliti standa. í sambandi við þetta læt jeg ekki dragast að tjá yður til þóknanlegrar leið- beiningar, að með því að jcg varð að vera samþykkur skoðun þeirri, sem herra lands- höföinginn liefir látið í ljósi í þóknanlcgu brjefi frá 30. ágúst síðastl. um, að til þess að nema úr gildi konungsúrskurð frá 23. júlí 1844, er stofnaði hinn íslenzka styrktar- sjóð, yrði að útvega sjerstakan konungsúrskurö, hefir samþykkis konungs verið leitað í máli þessu, og hefir hans hátign síðan 24. f. m. allramildilegast fallizt á, aö styrktar- sjóður íslands, sem stofnaður var með konungsúrskurði 25. júlí 1844, sje af numinn frá 1. janúar næstkomandi, sem og, að eigur sjóðs þessa frá sama tíma sjeu lagðar í viðlagasjóð hins íslenzka landssjóðs. — Brjef ráðgjafans fyrir ísland til landdiiifðingja um gjalddaga afliend- |<H ingargjalds í dánarbúi. — pjer liafið, herra landshöfðingi, sent hingað brjef 7'nóv' sýslumannsins í Húnavatnssýslu, þar scm hann spyr, hvort 200 kr. afhendingargjald, er 1) Staðfestingin fúr ekki fram fyr en 21. des. 1878. og var f>á um loið ákveðið, að f>ó frestursá, sein tiltokinn liafði veriö fyrir staðfcstingunni, væri útrunninn, skyldi petta ekki á neinn liátt vera f>ví til fyrirstöðu, að hinar ýmsu ákvarðanir samningsins fengu framkvæmd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.