Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 38
1879
28
S8
15. febr.
20
25. febr.
Út af þessu skal yður lijer með tjáð eptirfylgjandi, til þóknanlegrar leiðbeiningar,
og birtingar fyrir bœjarstjórninni.
Með því að bœjarfógetinn er samkvæmt tilsk. 20. apríl 1872, 1. gr. einn af
bœjarstjórninni, og þar sem ekki er í hinum nefndu lögum neins báttar ákvörðun eða
bending um, að hann eigi ekki eins fullan atkvæðisrjett, og hinir kosnu bœjarfulltrúar, í
öllum bœjarmálefnum, sem koma til meðferðar og úrslita á fundum bœjarstjórnarinnar
eptir nefndri tilskipun, — leiðir það beinlínis af þessu, að liann á þenna atkvæðisrjett
eptir lögunum, þetta styðst enn fremur við ákvarðanir þær, sem eru í tilskipuninni
sjálfri og í samþykktinni frá 9. okt. 1872 um sæti bœjarfógetans í hinum ýmsu
bœjarstjórnarnefadum, þar sem bann á óefaðan atkvæðisrjett, þó það ekki heldur, hvað
þessum nefndum viðvíkur, liaíi verið álitið nauðsynlegt, að gjöra beinlínis ákvarðanir
um þetta atriði, og vil jeg í því tilliti skírskota til tilsk. 20. apríl 1872, 7., 15, og 16.
gr. sem og samþykktarinnar frá 9. október 1872, 2., 4., 6. og 7. gr.
Atkvæðisrjettur sá, sem bœjarfógetanum þannig ber samkvæmt tilsk. 20. apríl
1872, í öllum málefnum, sem liggja undir úrskurð bœjarstjórnarinnar, verður, eins og
vitaskuld er, ekki frá honum tekinn meðyfirlýsingu hinna bœjarfulltrúanna, um það að þeir
okki viðurkenni, að þessi rjettur beri honum, eins og ekki keldur verður gert út um hann
með þingsköpum þeim, sem nefnd eru í 11. gr. tilskipunarinnar. J>að liggur í augum
uppi, að 12.gr. tilskipunarinnar snertir ekki rjett bœjarfógetans til að taka þátt í atkvæða-
greiðslu bœjarstjórnarinnar, en heimilar honum aptur á móti rjett til, þegar búið er að
greiða atkvæði um eitthvert málefni, að felia úr gildi að siiíni ályktun þá, sem bœjar-
stjórnin liafði fallizt á með atkvæðafjölda, þegar skilyrðin fyrir því samkvæmt lagagrein-
inni eru fyrir hendi.
Fylgiskjalið, sem fylgdi brjefi yðar, herra bœjarfógeti, endursendist hjer með.
Yerðlagsskrá,
sem gildir fyrir
Itangárvaltanýslu
frá miðju muímanaðar 1879 til sama tíma 1880.
r peninírum. Hundrað á Alin.
A. Iríður peningur: Kr. Aur. ICr. Aur. Aur.
1. la> 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum októ-
ber til nóvembermánaðarloka, í fardögum . á 77 20 77 20 64
2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar í fardög-
um hver á 7 81 46 86 39
3. — 6 sauðir, 3 til 5 vetra, á liausti ... — - 10 52 63 12 53
4. — 8 ■— tvævetrir . . - — - 7 79 62 32 52
5. —12 — veturgamlir . - — .... — - 5 63 67 56 56
6. — 8 — ær geldar . - — .... — - 7 70 61 60 51
7. —10 — mylkar . . - — .... — - 5 45 54 50 45
8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í fardögum á 59 35 59 35 49
9. — ll/3 kryssu, á sama aldri liver á 49 81 66 41 55
B. Vll, smjör og tálg.
10. 1 ct 120 pd. af hvítri ullu, vel þveginni, pundið á n 73 87 60 73
11. — 120 — af mislitri ullu, vel þveginni . — n 53 63 60 53
12. — 120 — af smjöri, vel verkuðu ... — i) 50 60 » 50
13. — 120 — af tólg, vel bræddri ... — » 33 39 60 33