Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 38

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 38
1879 28 S8 15. febr. 20 25. febr. Út af þessu skal yður lijer með tjáð eptirfylgjandi, til þóknanlegrar leiðbeiningar, og birtingar fyrir bœjarstjórninni. Með því að bœjarfógetinn er samkvæmt tilsk. 20. apríl 1872, 1. gr. einn af bœjarstjórninni, og þar sem ekki er í hinum nefndu lögum neins báttar ákvörðun eða bending um, að hann eigi ekki eins fullan atkvæðisrjett, og hinir kosnu bœjarfulltrúar, í öllum bœjarmálefnum, sem koma til meðferðar og úrslita á fundum bœjarstjórnarinnar eptir nefndri tilskipun, — leiðir það beinlínis af þessu, að liann á þenna atkvæðisrjett eptir lögunum, þetta styðst enn fremur við ákvarðanir þær, sem eru í tilskipuninni sjálfri og í samþykktinni frá 9. okt. 1872 um sæti bœjarfógetans í hinum ýmsu bœjarstjórnarnefadum, þar sem bann á óefaðan atkvæðisrjett, þó það ekki heldur, hvað þessum nefndum viðvíkur, liaíi verið álitið nauðsynlegt, að gjöra beinlínis ákvarðanir um þetta atriði, og vil jeg í því tilliti skírskota til tilsk. 20. apríl 1872, 7., 15, og 16. gr. sem og samþykktarinnar frá 9. október 1872, 2., 4., 6. og 7. gr. Atkvæðisrjettur sá, sem bœjarfógetanum þannig ber samkvæmt tilsk. 20. apríl 1872, í öllum málefnum, sem liggja undir úrskurð bœjarstjórnarinnar, verður, eins og vitaskuld er, ekki frá honum tekinn meðyfirlýsingu hinna bœjarfulltrúanna, um það að þeir okki viðurkenni, að þessi rjettur beri honum, eins og ekki keldur verður gert út um hann með þingsköpum þeim, sem nefnd eru í 11. gr. tilskipunarinnar. J>að liggur í augum uppi, að 12.gr. tilskipunarinnar snertir ekki rjett bœjarfógetans til að taka þátt í atkvæða- greiðslu bœjarstjórnarinnar, en heimilar honum aptur á móti rjett til, þegar búið er að greiða atkvæði um eitthvert málefni, að felia úr gildi að siiíni ályktun þá, sem bœjar- stjórnin liafði fallizt á með atkvæðafjölda, þegar skilyrðin fyrir því samkvæmt lagagrein- inni eru fyrir hendi. Fylgiskjalið, sem fylgdi brjefi yðar, herra bœjarfógeti, endursendist hjer með. Yerðlagsskrá, sem gildir fyrir Itangárvaltanýslu frá miðju muímanaðar 1879 til sama tíma 1880. r peninírum. Hundrað á Alin. A. Iríður peningur: Kr. Aur. ICr. Aur. Aur. 1. la> 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum októ- ber til nóvembermánaðarloka, í fardögum . á 77 20 77 20 64 2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar í fardög- um hver á 7 81 46 86 39 3. — 6 sauðir, 3 til 5 vetra, á liausti ... — - 10 52 63 12 53 4. — 8 ■— tvævetrir . . - — - 7 79 62 32 52 5. —12 — veturgamlir . - — .... — - 5 63 67 56 56 6. — 8 — ær geldar . - — .... — - 7 70 61 60 51 7. —10 — mylkar . . - — .... — - 5 45 54 50 45 8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í fardögum á 59 35 59 35 49 9. — ll/3 kryssu, á sama aldri liver á 49 81 66 41 55 B. Vll, smjör og tálg. 10. 1 ct 120 pd. af hvítri ullu, vel þveginni, pundið á n 73 87 60 73 11. — 120 — af mislitri ullu, vel þveginni . — n 53 63 60 53 12. — 120 — af smjöri, vel verkuðu ... — i) 50 60 » 50 13. — 120 — af tólg, vel bræddri ... — » 33 39 60 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.