Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 34

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 34
1879 24 t9 29. jan. 20 3. f'ebr. 21 3. febr. — Drjcf landshöföingja lil amtmanmins yfir norður- og auslurumdœrrtimt um yfir- setunám hjá hjeraðslæknum. — Jafnframt því að senda nmkvörtun hrepps- nefndaroddvitans i Lýtingsstaðahrcppi um, að hjeraðslæknirinn á Akurcyri hafi neitað að kenna stúlku úr nefndum hreppi yfirsetukvennafrœði, hafið þjer, herra amtmaður í þóknanlegu brjefi frá ll.þ. m. lagt það til, að hjeraðslækninum verði gjört að skyldu að kenna nefnda frœði kauplaust stúlkum þeim, er þess œskja, og sem hlutaðeigandi yfirvöld álíti liœfar til að gegna yfirsetustörfum samkvæmt lögum 17. desbr. 1875. Fyrir því vil jeg hjer með þjónustusamlega skora á yður herra amtmaður, að tjá hjeraðslækninum á Akureyri, að hann samkværat 5. gr. laga 17. desbr. 1875 er skyldur til ókeypis að láta í tje kennslu og halda próf í yfirsetukvennafrœði yfir Sveini þeim, er ætla sjer að takast á hendur yfirsetustörf í einhverju af yfirsetukvennahjeruðum þeim, cr stofnuð eru með nefndum lögum, og sem amtmaður samkvæmt tillögum hlutaðeigandi sýslunefndar eða sveitarstjórnar hefir skipað til að afstöðnu prófi að gegna slíkum störfum. I>jer eruð beðnir að tilkynna hreppsnefndinni í Lýtingsstaðahreppi þenna úr- skurð minn. — Drjef landshöföiligja til amtmanmim yfir norður- og attslur- umdœminu um fyrirhuguð störf Sveins búfrœðings 18 7 9. — 1 þóknanlegu brjefi frá 7. nóvbr. f. á. hafið þjer herra amtmaður farið fram á, að jeg vildi samþykkja, að Sveinn búfrœðingur Sveinsson mætti einnig á yfirstandandi ári vera í þjónustu norður- og austuramtsins. Fyrir því vil jeg hjer með veita nefnt samþykki þannig að Sveini verði af upphæð þeirri, er norður- og austurumdœminu ber á yfirstandandi ári af fje því, er vcitt er með 10. gr. 0. 5. fjárlaganna, eða þá af jafnaðarsjóði norður- og austurumdœmis- in°, greidd laun þau m. m., er honum hafa heitin verið, og vísa jeg með tilliti hjer til í brjef mitt frá 20. marz. f. á. (stjórnartfð. B. 45). — Drj.ef landshöföingja IU Sýslumanmins i Suðurmúlasýslu um husaskatt. — í þóknanlegu brjefi frá 23. nóvbr. f. á. hafið þjer, herra sýslumaður með tilliti til fram- kvæmdar á lögum um húsaskatt 14. desbr. 1877 spurt: 1, Hvort þjer sjeuð skyldir að borga húsaskatt af húsi yðar; standi svo á, að hús þetta sje nokkra faðma fyrir utan lóð Eskifjarðarkaupstaðar á svo kölluðu. Lamb- eyrartúni, er þjer keyptuð í vor, sje Lambeyrartún þetta partur, þó ekki enn metinn til dýrleika, úr jörðinni Lambeyri, sem í jarðabókinni er metin til dýr- leika, og borgið þjer og eigandi liins hluta jarðarinnar Lambeyrar eptir samkomulagi í sameiningu jarðarskatt af' nefndri jörð, eins og þjer borgið lausafjárskatt af þeim gripum, sem framflytjast á þessu túni yðar. 2, Hvort leggja skuli saman, þá er reikna skal út húsaskatt eins manns öll hús Uppsjafttprcstar töldust 18, on af þcim höfðu 2 ekki fcngið cptirlaun sín ákveðin, og verða pau að lík- indum um 1000 kr., er bœtast við fymefndar 0114 kr. 27 a. Mostan styrk 696 kr. liafði sira Magnús á Grenjaðarstað haft, minnstan 50 kr., sira Hjalti frá Stað á Snæfjallaströnd. Prestaekkjur voru alls 73, af pciin höfðu 15 alls cngan styrk, 1 hefir ckki fcngið eptirlaun sín ákveðin enn, minnst hafði Sigríður Guðmundsdóttir frá Kálfholti, 20 kr., mcst Margrjct Sigurðardóttir frá llítardal, 266 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.