Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 32
1879
22
Ár Fœddir. .Ú *fl 'CÍ fi Fœddir fleiri en dánir. Slysfarir. 1 •puoq -xmofH Fermdir. Ár Fœddir. ’fl 'CS Q Fœddir fleiri en dánir. Slysfarir. Hjóna- bönd. Fenndir.
Fluttir 25883 19491 6392 890 4600 5098
1852 2455 1443 +1012 88 446 1862 2693 2874 -r- 181 101 420 1213
3 2545 1200 1345 58 472 3 2648 2115 + 533 133 439 1270
4 2557 1509 1048 144 418 4 2760 2001 759 195 507 1430
5 2499 1890 G09 79 414 5 2757 2100 657 92 421 1537
(i 2477 1485 992 67 544 6 2662 3095 -r- 433 116 431 1473
7 2748 1G55 1093 107 531 1235 7 2743 1770 + 973 83 412 1619
8 2937 2019 918 85 487 959 8 2449 1970 479 85 349 1441
9 2G80 2573 107 100 406 1327 9 2177 2404 -r- 227 106 324 1458
1800 24G0 3326 -4- 866 73 418 837 1870 2276 1698 + 578 85 355 1365
1 2525 2391 + 134 89 464 740 1 2276 1890 386 119 354 1537
Flyt |25883|19491 G392|890,4600]5098
Alls |51324!41408| 99Í6 |2005 | 8012| 19441
fegar þessum 20 árum er ílokkað í 5 ára tímabil, og reiknað er út meðaltalið
fyrir hvert ár í tímabilinu, koma út eptirfarandi upphæðir, og hefir aptur verið tekið með-
altalið af þeim, og þar við bœtt tölunum fyrir 1873—77 með meðaltalinu fyrir hvert ár
í þessu tímabili:
5 ára tímabil. Fœddir Dánir Fœddir lleiri en dánir Slysfarir Hjónabönd Fermdir
ails árlega alls árlega alls árlega alls árlega alls árlega alls árlega
1852—56 12533 2506,ö 7527 1505,4 5006 1001,5 436 87,5 2294 458,8 » »
1857—61 13350 2670 11964 2392,8 1386 277,5 454 90,8 2306 461,5 5098 1019,6
1862—66 13520 2704 12185 2437 1335 267 637 127,4 2218 443,6 6923 1384,6
1867—71 11921 2384,5 9732 1946,4 2189 437,8 478 95,6 1794 358,8 7420 1484
Saintals Meðaltal 51324 10264,(■ 41408 co co co 9916 1983,5 2005 o »—4 o 8612 1722,4 19441 3888,2
1852—71 12831 2566,5 10352 2070,4 2479 495,8 501,56 100,56 2153 430,6 6480,3 1296,08
1873—77 11821 2364,v 8317 1663,4 3504 700,8 474 94,8 2248 449,6 7208 1441,6
S tj ór*riar*br;i ef* og’ auglýsingar*.
17 _ landsliöfðinga til bislcups um að fresta auglýsingu á 2 presta-
-<■ jím. p öUum. — 1 tilefni af því að ltcynistaðarklausturs prestakall nýlega er orðið laust,
hafið þjer, herra biskup, í þóknanlegu brjefi frá 24. þ. m. iátið í ljósi, að yður virðist
ísjárvert, þegar prestaköll þau losna, er samkvæmt uppástungum prestakallanefndarinnar,
er væntanlega munu verða lagðar fyrir næsta alþing, hefir verið lagt til um, að annað-
hvort yrði lögð niður eða skipt, þegar að veita prestaköll þessi, þar eð framkvæmdin á
hinni fyrirhuguðu breyting á skipun prestakalla gæti beðið tjón við það, eða orðið frest-
að um óákveðinn tíma.
Með því jeg er yður, herra biskup, samdóma um, að eptir því sem á stendur sje
ástœða til, ef viðkomandi embætti verði sjeð fyrir tilhlýðilegri þjónustu á millibilinú, að
auglýsa ekki slíkfc prestakall sem laust, áður en málið um aðra skipun prestakalla hefir
verið lagt fyrir alþingi næsta sumar, er prestinum að Glaumbœ, prófasti sira Jóni Halls-
syni, lijor með veitt skipun til ásamt sínu eigin embætti að þjóna Reynistaðarklausturs
prestakalli til fardaga 1880, þannig að hann njóti allra preststekna af því brauði um