Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 157
147
1879
fermdur 15 ára gamall í Prestshólakirkju, og þegar þar eptir var leitað vottorðs úr við- 167
komandi kirkjubðk um þetta, sýndi hún, að Einar væri fermdur árið 1860 «á 16 aldurs 10- nóv>
ári»; um fœðingarstað Einars inniheldur Prestshdlakirkjubdk enga skýrslu, þar á móti er
þess getið við ferminguna, að hann sje fœddur 22. febr. 1844. |>essar skýringar lágu
fyrir, þegar hinn áfrýjaði amtsúrskurður var kveðinn upp, og er áfrýjun Svalbarðs-
hrepps einkum byggð á, að úrskurðurinn komi í bága við það, sem sannað sje um, að
foreldrar Einars fyrst hafi flutzt inn í Svalbarðshrepp 1844, þar sem hins vegar Einar sjálf-
ur hafi skýrt frá, að hann hafi verið fœddur sumarið 1843 og kirkjubókarvottorðið frá
Piesthólum segir hann fœddan veturinn 1843—44.
Hvað nú fyrst kirkjubókarvottorð þetta snertir, þá hefir prestur sá, sem 1860 var
á Prestshólum, nú skýrt frá, að hann þori ekki að fullyrða, að hann hafi haft fyrir sjer
vottorð hlutaðeiganda prests eða aðra áreiðanlegu vissu, þogarhann tilfœrði í kirkjubókinni
fœðingardag Einars, og að sig «minni fastlega, að Einar sje í Hvappi fœddur». En í
sambandi hjer við verður að gæta þess, að tjeð fermingarvottorð virðist sjálfu sjer ósam-
kvæmt, þegar það segir Einar fermdan 1860 á 16. aldursári en fœddan 22. febr. 1844,
því hefði hann verið fœddur þenna dag, hlyti hann að hafa verið kominn á 17. aldurs ár,
þegar hann fermdist vorið 1860.
Fermingarvattorðið virðist því í rauninni með skýrslu sinni um, að Einar hafi
verið fermdur á 16. aldursári 1860, að sanna, að hann liafi verið fœddur einhvern tíma
á árinu 1844 eptir hinn venjulega fermingartíma, og kemur þetta vel heim við fraraburð
Einars um að vera fœddur í 13. viku sumars, og með því nú að Einar undir nýju rjettar-
haldi í málinu hefir skýrt frá, að hann í rauninni sje fœddur 1844, og að hann muni áður af
vangætni hafa sagt sig einu ári eldri, en hann í raun og veru er, virðast nú allar skýrslur
málsins að koma heim við framburð Einars sjálfs um, að hann sje fœddur í Svalbarðshreppi.
Samkvæmt því sem þannig er sagt, og með því ekkert hefir komið fram um, að
opt nefndur Einar hafi áunnið sjer sveit fyrir utan fœðingarhrepp sinn, skal úrskurður
sá, er þjer, herra amtmaður, liafið lagt á málið, óraskaður standa.
— fírjef landsliöfðingja til aintmannsins ypr suður- og vesturumdœminu um (6§
v er ð lagsskrá. — Út af ályktun neðri deildar alþingis þar sem skorað er á lands- 10' nóv'
höfðingja að hlutast til um, að hjer eptir verði aðskilin verðlagsskráin fyrir Skaptafells-
sýslu, þannig að eystri sýslan hafi verðlagsskrá út af fyrir sig, og hin vestari aðra fyrir
sig (sbr. alþingistíðindi 1879 I bls. 21), vil jeg hjer með þjónustusamlega fela stiptsyfirvöld-
unum úrlausn þessa máls samkvæmt því, sem fyrirskipað er í konungsúrskurði 16. júlí
1817.
— fírjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um gjalddaga hcytolls. — 160
í hrjefi frá 9. f. m. hafa stiptsyfirvöldin sagt mjer álit sitt um fyrirspurn prestsins á 10- növ-
Vestmannaeyjum, hvort honum samkvæmt lögum 14. des. 1877 um skattgjöld á Vest-
mannaeyjum beri heytollur frá 1. janúar þ. á., og sje ekki svo, hvort honum þá beri
uppbót úr landssjóði.
Újer takið fram, að samkvæmt hinum almennu reglum um greiðslu heytolla sje
gjalddagi þessa gjalds á haustin, þegar lömb almonnt eru rekin í fóður, og geti sam-
kvæmt lögum frá 14. des. 1877 Vestmannaeyingum því varla borið nein skylda til að