Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 157

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 157
147 1879 fermdur 15 ára gamall í Prestshólakirkju, og þegar þar eptir var leitað vottorðs úr við- 167 komandi kirkjubðk um þetta, sýndi hún, að Einar væri fermdur árið 1860 «á 16 aldurs 10- nóv> ári»; um fœðingarstað Einars inniheldur Prestshdlakirkjubdk enga skýrslu, þar á móti er þess getið við ferminguna, að hann sje fœddur 22. febr. 1844. |>essar skýringar lágu fyrir, þegar hinn áfrýjaði amtsúrskurður var kveðinn upp, og er áfrýjun Svalbarðs- hrepps einkum byggð á, að úrskurðurinn komi í bága við það, sem sannað sje um, að foreldrar Einars fyrst hafi flutzt inn í Svalbarðshrepp 1844, þar sem hins vegar Einar sjálf- ur hafi skýrt frá, að hann hafi verið fœddur sumarið 1843 og kirkjubókarvottorðið frá Piesthólum segir hann fœddan veturinn 1843—44. Hvað nú fyrst kirkjubókarvottorð þetta snertir, þá hefir prestur sá, sem 1860 var á Prestshólum, nú skýrt frá, að hann þori ekki að fullyrða, að hann hafi haft fyrir sjer vottorð hlutaðeiganda prests eða aðra áreiðanlegu vissu, þogarhann tilfœrði í kirkjubókinni fœðingardag Einars, og að sig «minni fastlega, að Einar sje í Hvappi fœddur». En í sambandi hjer við verður að gæta þess, að tjeð fermingarvottorð virðist sjálfu sjer ósam- kvæmt, þegar það segir Einar fermdan 1860 á 16. aldursári en fœddan 22. febr. 1844, því hefði hann verið fœddur þenna dag, hlyti hann að hafa verið kominn á 17. aldurs ár, þegar hann fermdist vorið 1860. Fermingarvattorðið virðist því í rauninni með skýrslu sinni um, að Einar hafi verið fermdur á 16. aldursári 1860, að sanna, að hann liafi verið fœddur einhvern tíma á árinu 1844 eptir hinn venjulega fermingartíma, og kemur þetta vel heim við fraraburð Einars um að vera fœddur í 13. viku sumars, og með því nú að Einar undir nýju rjettar- haldi í málinu hefir skýrt frá, að hann í rauninni sje fœddur 1844, og að hann muni áður af vangætni hafa sagt sig einu ári eldri, en hann í raun og veru er, virðast nú allar skýrslur málsins að koma heim við framburð Einars sjálfs um, að hann sje fœddur í Svalbarðshreppi. Samkvæmt því sem þannig er sagt, og með því ekkert hefir komið fram um, að opt nefndur Einar hafi áunnið sjer sveit fyrir utan fœðingarhrepp sinn, skal úrskurður sá, er þjer, herra amtmaður, liafið lagt á málið, óraskaður standa. — fírjef landsliöfðingja til aintmannsins ypr suður- og vesturumdœminu um (6§ v er ð lagsskrá. — Út af ályktun neðri deildar alþingis þar sem skorað er á lands- 10' nóv' höfðingja að hlutast til um, að hjer eptir verði aðskilin verðlagsskráin fyrir Skaptafells- sýslu, þannig að eystri sýslan hafi verðlagsskrá út af fyrir sig, og hin vestari aðra fyrir sig (sbr. alþingistíðindi 1879 I bls. 21), vil jeg hjer með þjónustusamlega fela stiptsyfirvöld- unum úrlausn þessa máls samkvæmt því, sem fyrirskipað er í konungsúrskurði 16. júlí 1817. — fírjef landshöfðingja til stiptsyfirvaldanna um gjalddaga hcytolls. — 160 í hrjefi frá 9. f. m. hafa stiptsyfirvöldin sagt mjer álit sitt um fyrirspurn prestsins á 10- növ- Vestmannaeyjum, hvort honum samkvæmt lögum 14. des. 1877 um skattgjöld á Vest- mannaeyjum beri heytollur frá 1. janúar þ. á., og sje ekki svo, hvort honum þá beri uppbót úr landssjóði. Újer takið fram, að samkvæmt hinum almennu reglum um greiðslu heytolla sje gjalddagi þessa gjalds á haustin, þegar lömb almonnt eru rekin í fóður, og geti sam- kvæmt lögum frá 14. des. 1877 Vestmannaeyingum því varla borið nein skylda til að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.