Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 163

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 163
Stjórnartíðindi B. 24. 153 1879 — fírjef landshöfðingja tilstiptsyfirvaldanna vm liinn lserða skóla. — Eptir að hafa meðtekið álit stiptsyfirvaldanna í þóknanlegu brjefi frá í dag, viðvíkjandi ályktun alþingis um skóiamál, vil jeg með tilliti til nokkurra atriða þessa máls tjá stiptsyíirvöld- unum það, er nú segir til þóknanlegrar leiðbeiningar og ráðstöfunar; en um hin atriði tjeðrar þingsályktunar áskil jeg mjer síðar að skipa fyrir. 1. Allar aðalvörur, sem keyptar eru til hins lærða skóla, einkum kol, steinolía °g gluggagler, skulu eptirleiðis keyptar undirboðskaupum, og sje boðið tii kaupanna, svo sem venja er til; fáist ekki á þennan hátt viðunandi boð, skal fela einhverjum kaup- manni að kaupa þessar vörur erlendis, og senda þær til Keykjavíkur með sem vægustum kostum. Með tilliti til kaupbœtis þess, er getur um í alþingisályktuninni, á upphæð reikn- inga þeirra, er borgaðir hafa verið 1875—79, vil jeg skora á stiptsyfirvöldin að hlutast til um, að hlutaðeigandi kaupmenn greiði hann, hafi hann verið áskilinn, þá er kaupin fóru fram, eða sje heimild fyrir honum í bindandi kaupvcnju. 2. Að áskildu samþykki ráðgjafans, er stiptsyfirvöldunum á hendur falið, aðhaga frá byrjun skólaárs þess, er uú fer í hönd, umsjóninni með hinum lærða skóla sam- kvæmt 2. gr. þingsályktunarinnar og tiilögum stiptsyfirvaldanna í brjcfi frá í dag, og vil jeg í þessu tilliti sjerstaklega taka fram þetta: a, þ>að skal reynt að útvoga dyravörð mcð 1000 kr. ársiaunum, cr sje fœr um undir yfirumsjón skóiastjóra að hafa á hendi alla umsjón með skólahúsinu og áhöidum skólans, og framkvæmdir alls þess, sem að húsinu og áhöldunum lýtur. Vcrði ekki mögulegt að fá áreiðanlegan mann til þess að gegna öllum þessum störfum, feilst jeg á tillögur stipts- yfirvaldanna um, að Halldór yfirkennari Friðriksson, taki að sjer umsjón með skólahúsinu og áhöldum þess, inukaup á því, sem skólinn þarfnast m. m., þannig að dyravörðurinn verði skyldaður til að gegna störfum þoim í þessu tilliti, er hann leggur fyrir liann. Til að koma á þessari tilhögun, má verja hinum áminnztu 1000 kr. að nokkru leyti til þóknunar handa Halldóri yfirkennara Friðrikssyni, og að nokkru leyti til launa fyrir dyravörðinn. b. Hin eiginlega umsjón með skólapiltunum utan kennslustunda er undir yfirum- sjón skólastjóra falin Birni kennara Ólsen, og hefir hann á hendi allar skriptir þær í þarfir skólans, er umsjónarmaður skólans áður hefir gegnt. Jafnframt lionum tekur Jón kennari Sveinsson1 þátt í þessari umsjón annaðhvort 2 stundir á hverjum degi, eða 2 daga í hverri viku eptir nánara samkomulagi. Aptur á móti fær Björn Ólsen kauplaus- an bústað í herbergjum þeim, er umsjónarmaður skólans áður hefir notað, og, eins og hann hefir haft, eldsneyti í 1 ofn og Ijósmat á 1 lampa í herbergi því, er kennari sá, er umsjóninni gegnir, notar, og á það jafnframt að vera til afnota fyrir hina kennara skólans, meðan á kennslunni stendur. Enn fremur takmarkast kennslustundir Bjarnar Ólsens til 18 á hverri viku. J>angað til Jón Sveinsson kemur aptur úr ferð sinni, verð- ur kennari sá, er settur mun hafa verið á hans kostnað til að gegna störfum hans, með fram að taka þátt í umsjóninni á hinn áminnzta hátt. 3. Eins og stiptsyfirvöldin hafa sjálf í brjefi því frá 15. maí þ. á., þar sem þau ákveða, að í ár skuli ekki veita fleirum en hjer um bil 16 lærisveinum inntöku í skólann, tekið fram, að í þessu tilliti muni verða sýnd nokkur tilhliðrun, þannig vil jeg skora á yfirstjórn skólans að veita í þetta skipti svo mörgum nýsveinum inntöku, sem rúmið frek- ast leyfir. 1) 20. (lag septcmbcrmán. var Sigurðnr Sigurðsson settur kennari í stað Jóns Sveinssonar, sjá bls. 124 að framan. Hinn 31. tlesembcr 1879. 17» 11. sept.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.