Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 179

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 179
Stjórnartíðindi B. 26. 169 1879 átt að gefa út vegabrjef, fyr en hann um þetta efni hafði fengið vissu sína, þannig 108 virðist það að hafa verið á gdðum rökum byggt, að hreppsnefndin í Arnarneshreppidosl)r- skaut framkvæmd flutningsins á frest, þar til viðurkenning frá hálfu Hólahrepps barst henni í hendur. þetta virðist og að vera viðurkennt í brjefi Hólahrepps frá 6. febr. 1876, þar sem hann samkvæmt brjefi hreppsnefndarinnar í Arnarneshreppi frá 12. nóvember 1875 samþykkir, að Jósef Jósefsson megi flytjast til Hólabrepps, þegar fœri gefist til þess. Eptir þessu verður ekki betur sjeð, en að Hólahreppur hefði verið skyldur til, að endurgjalda Arnarneshreppi það meðlag, sem hefði orðið að veita hinum umrœdda þurfamanni frá 1. nóv. 1875 til þess tíma, að brjefið frá 6. febr. 1876 var komið til Arnarneshrepps, og fœri gafst á, að framkvæma flutninginn með hliðsjón til þess, hvernig ástatt var t. a. m. árs- tíma, heilsufari þurfamannsins o. s. frv., sbr. 8. gr. reglugjörðar 8. jan. 1834; en hins vegar bera málsskjölin með sjer, að Arnarneshreppur hefir eptir 1. nóvbrv 1875 engu kostað til framfœrslu hins nefnda þurfamanns. Jpví þegar það í nóvembermánuði 1875 kom til tals að flytja Jósef, álitu fósturforeldrar hans, að flutningur hans á þoim tíma gæti bakað honum heilsutjón, og kusu því hcldur að láta meðlagsins mcð honum ókrafið, en að láta hann fara. Að því leyti sem úrskurðurinn gjörir Hólahreppi að skyldu að endurgjalda Arn- arncshrcppi styrk þann, sem veittur var Jósef Jósefssyni á tímabilinu frá 16. des. 1874 til 1. nóvembor 1875, hcfir Hólahreppur fylgt fiam þeirri ætlun, að einnig í tilliti til þessa tímabils liafi frá hálfu hlutaðeigandi hreppsnefndar átt sjer stað slíkt hirðuloysi í því, að fá vissu um, hvar hreppur sá væri, sem framfœrsluskyldau hvíldi á, að hún með því hcfði brotið af sjer rjett til endurgjalds, eins og það er ákveðið í amtsúrskurðinum um þann tíma, sera ekkert var gjört til að grennslast eptir svcitfesti hlutaðeiganda. Eink- um heíir af hálfu Hólahrepps verið tekið fram, að hreppsnefndin í Arnarneshreppi hafi ekki yfirheyrt Jósef Jósefsson sjálfan um fœðingarstað hans og þávcrandi verustað foreldra hans, þar sem þó ætla megi, að hann liafi verið fœr um að veita slíkar skýrslur, þegar hreppsnelndin í des. 1874 hafi tekið að grennslast eptir þessu. pótt því nú ekki verði neitað, að eðlilegast og œskilegast hefði verið, að hreppsnefndin í Arnarneshreppi hefði yfirbeyrt hlutaðcigandi þurfamann sjálfan eða fósturforeldra hans um fœðingarstað hans, má þó ekki gleyma því, að hreppsnefndin liafði ástœðu til að ætla, að þau ekki væru fær ura að gefa slíka skýrslu, þar sem hlutaðeigandi sóknarprestur hafði við ferming Jósofs 1873 árangurslaust reynt að útvega skýrslu um þetta, og befir vottorð hans þar um verið lagt fram, og var ástœða til að halda, að hann hcfði leitað skýrslunnar, bæöi hjá piltin- um sjálfum og fósturforeldrum hans. Með því nú að sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu einnig virðist að hafa verið á því, að slík yfirhevrsla myndi ekki geta skýrt málið, og þar eð hreppsnefndin í Arnarneshreppi hefir til að útvega hinar umrœddu skýrslur snúið sjer til hins næsta yfirboðara síns samkv, 3. gr. reglugj. 8. jan. 1834, verður ekki inoð sönnu sagt, að hreppsnefndin hafi sýnt það hirðuleysi, er samkvæmt 9. grein reglu- gjörðarinnar frá 8. jan. 1834 sambr. við kansellíbrjef 1. maí 1838 og brjef landshöfðingja 17. nóvbr. 1874 geti svipt Arnarneshrepp endurgjaldi á styrk þeim, er lagður liefir ver- ið Jósef á tímabili því, er hjer rœðir um. Samkvæmt því, sem þannig er tekið fram, á úrskurður sá er þjer, herra amtmað- ur, hafið lagt á þotta mál, óraskaður að standa. — Brjcf landsliöfííingja til amlmannsins yfir suður- og vesturutndœminu utn vald IOf) lu'ejjpsnefndar til að gjöra aukaniðurj öfnun. — 1 þóknanlegu 15,desbr’ Hinn 31. desember 1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.