Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 43

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 43
Stjórnartíðindi E 7. 33 2 vitni borið, að Steinun haíi sama liaust, og hún fjekk áminnztan styrk, sagt á lieimili sínu, að honum «hefði verið troðiö» upp á sig; on það er hvortlveggja, að hún nú lieíir neitað að hafa haft þessi ummæli, enda er ekki hið minnsta komið fram því til styrkingar, að slík ummæli haii haft við nokkur rök að styðjast. þ>vert á móti talar allt það, sem komið hefir fram í málinu fyiir því, að Steinun hafi orðið bjargþrota nefnt haust og sjálf leitað hjálpar til hreppsnefndarinnar, og að hjálp þessi fyrst hafi verið látin honni í tje, eptir að nefndin með skoðun á lieimili hennar hafði fullvissað sig um neyð hennar. Hvað það snertir, að börnum hennar af fyrra Iijónabandi, er elcki voru á heimili hennar, tœmdist arfur um það leyti að hún varð bjargþrota, þá getur þetta atriði því síður komið til greina, sem hún hafði ekki íjárráð barna sinna, og geymdi ekki arf þeirra, enþósvohefði verið, virðist það hafa verið vafasamt, hvort hún hefði haft heimild til þess að eyða honum, sjer og börnum sínum af síðara hjónabandi, stjúpsystkinum erfingjanna til framfœris. J>ar að auki er það samkvæmt 9. gr. reglugjörðar 8. jan. 1834 bein skylda sveitarstjórnarinnar þar sem þurfamaður á heirna, að hjálpa honum, þó hjálp- in að rjettu lagi ætti að veitast af einstökum mönnum. Framfœrslusveitin verður að fylgja frara skyldum þeira, er í þessu tilliti kynnu að hvíla á ættingum þurfalingsins og öðrum, og getur ekki skorast undan að endurgjalda þegar bráðabirgðarstyrk þaun, er íveruhrepp- urinn hefir iagt út fyrir hann á löglegan hátt. Samkvæmt því, sein þannig er sagt, ber að staðfesta úrskurð yðar herra amt- maður, er skyldar Hraungerðishrepp til að endurgjalda Villingaholtshreppi þann 20 króna styrk, er um er að rœða. — Brjef landshöföingja l.il amtmanmins yfir norSur- og amlurumdœminu um út- fararkostnað sveitarómaga. —- Eptir að hafa meðtekið álit yðar herra amt- rnaður um áfrýjun hreppsnefndarinnar í Bólstaðarhlíðarhreppi á úrskurði yðar frá 21. okt. 1877, er skyldar nefndan hrepp til þess að endurgjalda Seiluhreppi 40 kr. fyrir útför sveitarómagans Gunnlaugs Guðmundssonar vil jeg tjá yður það, er nú segir. I>að verður að vera áfrýjandanum samdóma um, að sá hreppur er leggur út til bráðabirgða kostnað fyrir sveitarómaga úr öðrum hreppi, verður að við hafa alla til- hlýðilega sparsemi, og að framfœrsluhroppnum verði ekki fœrt til skuldar það, sem sveit- ungar ómagans kynnu að vilja leggja honum fram yfir hið allra nauðsynlegasta. Hins vegar getur samþykkt sú, sem áfrýjandi segist hafa gjört milli sín um að láta kostnað- inn við útför sveitarómaga aldrei fara fram úr 14 kr. ekki haft bindandi verkun fyrir utan eigin sveit þeirra, og með því að þeir sjálfir játa, að hinn venjulegi kostnaður við útför hreppsómaga þar í hjeraðinu sje 24 kr., en kostnaðurinn til útfarar þeirrar, er hjer er um að rœða af ýmsum ástœðum varð að vera nokkuð meiri en hinn venjulegi, virð- ist hann hœfilega metinn 30 kr. Af þessari upphæð, eru áfrýondurnir þegar búnir að borga 14 kr., hinar 16 kr., er eptir eru, býst jeg við, að þjer herra amtmaður hlutizt til um, að Bólstaðarhlíðar- hreppur endurgjaldi Seiluhreppi án frekari undandráttar. LEIÐRJETTINGAIt: Bls. 8 neðst: Fæddir karlkyns 1877: „721“ les 73 1 (sbr. bls. 11 efst). Bls. 24 1. 10: „Sveini“ les konuœ. (Yilla possi hefir verið sett inn, eptir að önnur próförk var lesin, og var orðið rjett prentað f lienni). Bls. 28 1. 38 „8 — ær geldar 10 — mylkar“ lcs: 8 ær geldar 10 — mylkar. 1879 33 5. marz. 34 6. marz. Ilinn 20. marz 1879.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.