Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 73

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 73
63 1879 vandamönnum lians til viðurværis og nauðsynja, og cru að eins þær tekjur undan- oy teknar, sem fást á þann hátt, að maður eyðir höfuðstdl sínum eða tekur lán. Enn frem- 30- aPrfL ur eru í 3. grein nefndra laga, að eins undanþegnar frá skatti þær árstekjur af jarðeign- um, er samaniagðar nema ekki 50 kr. pegar þessa hvorstveggja er gætt, virðist vanta heimild til, að undanþiggja hina áminnztu 2 gjaldþegna frá að greiða skatt af árstekjum af eignum sínum. Um leið ogjog skýri yður, herra sýslumaður, fráþessu, til þdknanlegrar leiðbein- ingar og ráðstöfunar, vil jeg út af þeira öðrum spurningura, sem áminnzt brjef yðar inni- heldur, tjá yður, aðjeg, eins og þegar er tilkynnt sýslumanninum íDalasýslu með brjeíi 3. febrúar þ. á. (Stjórnartíð. B. 22), vorð að álíta það skyldu yíirskattanefndarinnar, að endurskoða nákvæmlega skrár skattanefndanna, rannsaka það, sem í þeirn þykir dljóst eða rángt, og eptir ástœðum lagfœra það. Með því ekki er nefnt fardaga ár í 6. gr. laga 14. desember 1877, verð jeg að álíta, að þar sje átt við almanaks árið, bæði með tilliti til eignarskatts og atvinnuskatts. — Brjef landshöfÖingja til amtmannaim yfir suður- og veatur umdœminu um hom- 68 öopatameðöl — Ráðgjafinn fyrir ísland hefir moð brjefi 20. marz þ. á. tjáð mjer, 2' maí' að hinu konunglega heilbrigðisráði hafi verið sendur kassi sá, með homöopatiskum með- ölum, tilheyrandi prestinum sira Jakobi Guðmundssyni, sem lagt var löghald á í Reykja- vík 31. ágúst f. á. ásamt skýrslu frá landlækni viðvíkjandi kassa þessum; en að meðölin hafi, þá er átti að rannsaka þau, reynzt svo úlþynnt að ómögulegt hafi verið að sjá, hvað í þeim væri. J>etta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. Fundaskýrslnr amísráðanna. A Fundur amtsráðsins í norður- og austurumdœminu 2. og 3. dag júlimánaðar 1878. 09 Fundurinn var haldinn á Akureyri af forseta amtsráðsins, amtmanni Christjans- son, með amtsráðsmönnum Arnljóti presti Ólafssyni og Einari Ásmundssyni. Á næstliðnum vetri höfðu farið fram í sýslunefndum umdœmisins kosningar til amtsráðsins í stað þeirra er úr því voru gengnir, amtsráðsmanns Jóns Sigurðssonar og varaamtsráðsmanns J. P. Havsteins. Flest atkvæði haföi fengið Arnljótur prestur Ólafs- son að Bægisá og þar næst Davíð prófastur Guðmundsson að Reistará. Amtsráðið tók til umrœðu þau mál, ðr hjer eru talin. 1. Forseti lagði fram landshöfðingjabrjef 13. okt. f. á. ásamt brjefi frá formanni bún- aðarfjelags suðuramtsins 12. s. m. og reikningi frá Sveini búfrœðingi Sveinssyni 9. s. m. Landshöfðingja brjef þetta með fylgiskjölum hljóðaði um ferðakostnað Sveins búfrœðings síðastliðið sumar norður í Eyjafjörð til að skoða Staðarbyggðarmýrar, að upphæð 98 kr. 60 aura; í öðru lagi um 150 króna endurgjald frá norður- og austurumdœminu til búnaðarfjelags suðuramtsins fyrir það, er Sveinn tafðist mánað- artíma (frá 25. júlí til 25. ágúst) á þessari skoðunarferð frá störfum sínum í suður- amtinu, og í þriðja lagi gjörði Sveinn kröfu til 23 kr. 33 aura, sem ógreiddra af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.