Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 130
1879
120
»2«
2G. ágúst
»21»
29. ágúst
130
30. ágúst
i.ié
9. scpt.
— Ágrip af brjefi landsliöfðillgja til stiptsyfirvaldanna um pó Itnnn fyrir að
kenna málleysingjum. — Prestinum að Slafafelli sira Páli Pálssyni var veitt
30 kr. þóknun úr landssjóði fyrir hvern málleysingja, er hann hafði haft til kennslu árin
1878 og 1879; en þoir höfðu verið 5 hvort árið, og voru tjeðum presti því alls veittar
300 kr. Stiptsyfirvöldin skulu við árslok senda landshöfðingja skýrslu um, hvernig kennsl-
an hafi verið af hendi leyst.
— Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um
organsnám. — Með því að Magnús Einarsson, organsleikari á Akureyri hefir farið
þess á leit, að hann fái 200 kr. styrk til þess að nema betur organsleik erlendis, vil jeg
biðja yður, herra amtmaður, að tjá beiðandanum, að eptirleiðis muni varla koma til tals
að veita styrk til organsnáms erlendis, þar sem ráð er gjört fyrir því í fjárlögum þeim,
er alþingi nú hefir samþykkt, að organsleikaranum í Reykjavík verði lögð árleg laun fyrir
að veita öðrum organsleikurum þá tilsögn, er þeir kynnu að þurfa með.
— Brjef landsllöfðingja tu amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um
þvergirðingar í Elliðaám. —í brjefi ráðgjafans fyrir ísland frá 26. maí 1877
(stjórnartíöindi s. á. B 86) var tekið fram, að eins og hæztarjettardómur frá 16. febr.
1875 hefði ákvei ið, að fyrirmæli Jónsbókar væru því ekki til fyrirstöðu, að H. Th. A.
Thomsen, kaupmaður og eigandi laxveiðinnar í Elliðaánum, þvorgirti þessar ár, þannig
yrði hann einnig sökum sambandsins milli viðaukalaganna 11. maí 1876 og 56. kap.
landsleigubálks Jónsbókar að hafa þenna rjett, eptir að lög 11. maí 1876 hefðu náð gildi.
það hefir því ekkí verið neitt tilefni fyrir umboðsstjórnina til þess að œskja úrskurðar
dómstólanna um það, hvort 2. gr. í nofndum lögum yrði heimfœrð á Elliðaárnar eðaekki,
en þessi spurning er í eðli sínu dómsmál; og heldur ekki er mjer kunnugt, að nokkur
einstakur maður, er kynni að hafa álitið rjetti sínum of nærri gengið með tjeðum ráð-
gjafa úrskurði, hafi lagt þessa spurningu fyrir dómstólana, þó það sje vitaskuld, að á-
minnzt brjef hafi ekki getað varnað því.
Með því nú að neðri deild alþingis hefir í þingsályktun viðvíkjandi laxveiðinni f
Elliðaám skorað á landshöfðingja meðal annars að fá spurninguna um gildi hinnar á-
minnztu ákvörðunar í 2. gr. laga 11. maí 1876 algjörlega útkljáða með tilliti til Elliða-
ánna, — vil jog hjer með þjónustusamloga skora á yður, herra amtmaður, að hlutast til
um, að opinbort lögroglumál verði höfðað á hendur H. Th. A. Thomson kaupmanni fyrir
að hafii þvergirt Elliðaárnar, svo að hann, ef hann skyldi verða álitinn að hafa brotið
gegn fyrirmælum laganna vorði látinn sœta ábyrgð þar fyrir.
Jeg bið mjor á sínum tíma sonda þóknanlega skýrslu um það, sem fram for í
þessu máli.
— Brjef landshöfðingja til sýslunefndarinnar í Skagafirði um styrk handa
kvennaskóla. — Samkvæmt beiðni sýsluncfndarinnar vil jeg hjer með af fje því,
sem ætlað er til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, veita hinum skagfirska kvennaskóla
200 kr. styrk fyrir þetta ár mcð því skilyrði, að sýslunofndin leggi skólanum að minnsta
kosti jafnmikla upphæð úr sýslusjóði.