Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 130

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Page 130
1879 120 »2« 2G. ágúst »21» 29. ágúst 130 30. ágúst i.ié 9. scpt. — Ágrip af brjefi landsliöfðillgja til stiptsyfirvaldanna um pó Itnnn fyrir að kenna málleysingjum. — Prestinum að Slafafelli sira Páli Pálssyni var veitt 30 kr. þóknun úr landssjóði fyrir hvern málleysingja, er hann hafði haft til kennslu árin 1878 og 1879; en þoir höfðu verið 5 hvort árið, og voru tjeðum presti því alls veittar 300 kr. Stiptsyfirvöldin skulu við árslok senda landshöfðingja skýrslu um, hvernig kennsl- an hafi verið af hendi leyst. — Brjef landshöfðingja til amtmannsim yfir norður- og austurumdœminu um organsnám. — Með því að Magnús Einarsson, organsleikari á Akureyri hefir farið þess á leit, að hann fái 200 kr. styrk til þess að nema betur organsleik erlendis, vil jeg biðja yður, herra amtmaður, að tjá beiðandanum, að eptirleiðis muni varla koma til tals að veita styrk til organsnáms erlendis, þar sem ráð er gjört fyrir því í fjárlögum þeim, er alþingi nú hefir samþykkt, að organsleikaranum í Reykjavík verði lögð árleg laun fyrir að veita öðrum organsleikurum þá tilsögn, er þeir kynnu að þurfa með. — Brjef landsllöfðingja tu amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um þvergirðingar í Elliðaám. —í brjefi ráðgjafans fyrir ísland frá 26. maí 1877 (stjórnartíöindi s. á. B 86) var tekið fram, að eins og hæztarjettardómur frá 16. febr. 1875 hefði ákvei ið, að fyrirmæli Jónsbókar væru því ekki til fyrirstöðu, að H. Th. A. Thomsen, kaupmaður og eigandi laxveiðinnar í Elliðaánum, þvorgirti þessar ár, þannig yrði hann einnig sökum sambandsins milli viðaukalaganna 11. maí 1876 og 56. kap. landsleigubálks Jónsbókar að hafa þenna rjett, eptir að lög 11. maí 1876 hefðu náð gildi. það hefir því ekkí verið neitt tilefni fyrir umboðsstjórnina til þess að œskja úrskurðar dómstólanna um það, hvort 2. gr. í nofndum lögum yrði heimfœrð á Elliðaárnar eðaekki, en þessi spurning er í eðli sínu dómsmál; og heldur ekki er mjer kunnugt, að nokkur einstakur maður, er kynni að hafa álitið rjetti sínum of nærri gengið með tjeðum ráð- gjafa úrskurði, hafi lagt þessa spurningu fyrir dómstólana, þó það sje vitaskuld, að á- minnzt brjef hafi ekki getað varnað því. Með því nú að neðri deild alþingis hefir í þingsályktun viðvíkjandi laxveiðinni f Elliðaám skorað á landshöfðingja meðal annars að fá spurninguna um gildi hinnar á- minnztu ákvörðunar í 2. gr. laga 11. maí 1876 algjörlega útkljáða með tilliti til Elliða- ánna, — vil jog hjer með þjónustusamloga skora á yður, herra amtmaður, að hlutast til um, að opinbort lögroglumál verði höfðað á hendur H. Th. A. Thomson kaupmanni fyrir að hafii þvergirt Elliðaárnar, svo að hann, ef hann skyldi verða álitinn að hafa brotið gegn fyrirmælum laganna vorði látinn sœta ábyrgð þar fyrir. Jeg bið mjor á sínum tíma sonda þóknanlega skýrslu um það, sem fram for í þessu máli. — Brjef landshöfðingja til sýslunefndarinnar í Skagafirði um styrk handa kvennaskóla. — Samkvæmt beiðni sýsluncfndarinnar vil jeg hjer með af fje því, sem ætlað er til vísindalegra og verklegra fyrirtœkja, veita hinum skagfirska kvennaskóla 200 kr. styrk fyrir þetta ár mcð því skilyrði, að sýslunofndin leggi skólanum að minnsta kosti jafnmikla upphæð úr sýslusjóði.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.