Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 156

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 156
1879 146 J65 10. okt. tOG 8. nóv. 107 10. nóv. ©tjómarbrjef' og- auiglýsiiigar. — Brjef landshöfðingja til beggja amtmanna um bjórgun á strönduðum fjármunum. — Um leið og jeg leiði athygli yðar, herra amtmaður, að brjeíi ráð- gjafans fyrir ísland frá 17. sept. þ. á. um bjorgunarsamninga, er prentað er í stjórnartíð- indum þ. á. B. 135., vil jeg mælast til þess, að þjer brýnið fyrir sýslumönnum þeim, er undir yður eru skipaðir, innihald þessa brjefs og tjáið þeim, að þeir megi ekki búast við að fá endurgoldið úr landssjóði fje það, er þeir kynnu að leggja út fyrir björgun skipa og vara fram yfir það, er fá megi inn aptur með því að selja hina björguðu fjármuni á uppboði þar á staðnum, og ber hverjum lögreglustjdra að sjá um, að bjarglaun skips og vara aldrei verði meir en andvirði þess, sem bjargað er. — Brjef landshöfðingja til amtmanmins yfir suður- og vesturumdœminu um brunngjörð á þjóðeign. — í brjefi frá 14. þ. m. hafið þjer, herra amtmaður, sent mjer bónarbrjef frá búöndum í hinni svo nefndu Ofanbyggjara girðing á Vestmanna- eyjum um að fá 126 kr. eða að minnsta kosti 96 kr. styrk úr landssjóði til að gjöra nýj- an brunn í nefndri girðingu. í bónarbrjefinu og áliti sýslumannsins er tekið fram, að þeir sem búi í nefndri girðingu, sjeu auk prestsins á Ofanleiti landsetar landssjóðsins, og að afleiðingin af því, að hinn umrœddi styrkur fengist ekki veittur, myndi verða, að land- skuldir tjeðra búanda lækkuðu talsvert. En hvað sem nú þessu líður, verð jeg að álíta það svo óvenjulegt að veita slíkan styrk og þann, er hjer er farið fram á, að fjárlög landsins veiti ekki nœgilega heimild til slíkra veitinga, og með því að jeg liofi ekki um- ráð á öðru fje, er veita mætti slíkan styrk af, vil jeg biðja yður að tjá beiðöndunum, að jeg sjái mjer ekki fœrt að taka beiðni þeirra til greina. — Brjef landsliöfðingja til amtmannsins yfír norður- og austurumdœminu um sönnun á fœðingarstað sveitarómaga, — Hinn 28. dag ágústmánaðar 1876 úrskurðuðuð þjer, herra amtmaður, að Einar nokkur Pjetursson væri sveitlægur í Svalbarðshreppi í lúngeyjarsýslu, og að þessi hreppur ætti að endurgjalda Geithellnahreppi sveitarstyrk þann, er Einar og hyski hans rjettilega hefði verið lagður af Geithellna- hreppi. Úrskurður þessi er byggður á, að Einar sje fœddur í Svalbarðshreppi; en með því að hreppsnefndin i þessuœ hreppi áloit þetta ekki nœgilega sannað, áfrýjaði hún úr- skurði yðar hingað, og vil jeg nú. eptir að hafa meðtekið þær ítarlegri skýrslur, sem leit- að hefir verið sumpart í Norður-Múlasýslu, sumpart í fingeyjarsýslu, tjá yður það, or eptir fer, til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðeigöndum. Samkvæmt vottorði prestsins á Svalbarði hafa þau árin, er greindur Einar hefir átt að fœðast alls ekkert verið innfœrt í kirkjubœkurnar í nefndu prestakalli. J>ar á móti sjest það af manntalsbók þingeyjarsýslu, er virðist koma í þessu tilliti heim við sveitar- bók Svalbarðshrepps, að faðir Einars hafi vorin 1844 og 1845 búið í Hvappi í jpistil- firði, og virðist það einnig nœgilega Ijóst, að hann hafi fiutt sig þangað frá Hólsseli á Fjöllum. fegar Einar fyrst var yfirheyrður af hreppstjóranum í Geithellnahreppi um framfœrsluhrepp sinn, skýrði hann frá, að hann væri fœddur um miðsumarsleiti (13. viku sumars) 1843 í Hvappi og þenna framburð staðfesti hann síðar fyrir rjetti, um leið og liann skýrði frá, að foreldrar hans hefðu að eins búið 2 ár í Hvappi, og að hann væri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.