Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 113
103
1879
9. Forseti skýrði frá, að sira Páll Pálsson á Prestsbakka liofði í tilefni af áskorun 109
amtsráðsins sett niður meðgjöfina með heyrnar- og málleysingjum, som að undan-
förnu hefði verið 280 kr. á ári, í 220 kr. frá 1. júlí þ. á.
10. Var úrskurðaður sýslusjóðsreikningur Vestmannaeyjasýslu fyrir 1877. Svo var og
lagður fram framhaldsúrskurður á sýslusjóðsreikning Árnessýslu fyrir 1876 og 1877.
Sjóðnum var úrskurðað til inntektar 114 kr. 6 a. Amtsráðið neitaði að breyta
eldri úrskurði sínum um, að sýslunofndin í Borgarfjarðarsýslu skyldi svara sýslu-
sjóðnum til 64 kr. 8 a.
11. Forseti skýrði frá, að landlæknirinn hefði sjálfur sleppt að fylgja ákvörðun sinni
um kennslutíma yfirsetukvenna, og hefði því ekki verið ástœða til fyrir sig, að halda
því máli lengra áfram.
12. Amtsráðið rœddi og samþykkti eptirfylgjandi: Áœtlun um telcjur og gjöld jafn-
aðarsjóða suðuramtsins fyrir árið 1880.
Tekjur:
1. í sjóði..................................................................... 1200 kr.
2. Niðurjöfnun.................................................................. 2550 —
3750 —
Gjöld:
1. Til bólusotninga og annara heilbrigðismálofna................................. 330 kr.
2. Til ferðakostnaðar............................................................. 200 —
3. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja................................ 800 —
4. Til sáttamálefna...............................................................20 —
5. Endurgjald á lánum .......................................................... 700 —
6. Kostnaður við amtsráðið...................................................... 200 —
7. Ýmisleg útgjöld, (þar á meðal kostnaður við alþingiskosningar).............. 500 —
8. Sjóður við árslok ............................................................ 1000 —
3750 -
Að síðustu ákvað amtsráðið að halda aukafund 12. septombor þ. á.
12. «09
Fundur amtsráðsins í suðurumdœminu 12.—15. september 1879.
Fundurinn var haldinn í Keykjavík af forseta amtsráðsins, amtraanni Borgi
Thorberg með amtsráðsmönnunum: dr. phil. Grími Thomsen og prestinum sira Skúla
Gíslasyni.
fessi málefni komu til umrœðu á fundinum:
1. Forseti framlagði beiðni frá forstöðunefnd kvonnaskólans í líeykjavík um styrk til
nefnds skóla, til þess að fullnœgt verði, að því er suðuramtið snertir, því skilyrði,
sem alþingi hefir sett í fjárlögunum fyrir 1880 og 1881, fyrir fjárveitingu úr
landssjóði til skólans. Amtsráðið veitti kvennaskólanum 200 kr. úr jafnaðarsjóði
fyrir árið 1880, svo framarlega sem fjárlögin verða staðfest, og með því skilyrði, að
kennslan verði ókeypis fyrir stúlkur úr snðuramtinu.
2. Eptir tillögum hlutaðeigandi sýslunefndar samþykkti amtsráðið, að 2. og 15. yfir-
setukvennahjeraði Árnessýslu sje skipt í tvö yfirsetukvennahjeruð hvoru.
3. Eptir fyrirmælum landshöfðingjans leitaði forseti álits amtsráðsins um bónarbrjef frá
Birni Bjarnarsyni frá Yatushorni í Borgarfjarðarsýslu um styrk úr landssjóði til að
halda áfram námi sínu við búnaðarskólann á Stend í Noregi. Amtsráðið ályktaði að