Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 105

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 105
95 1879 innskriptargjaldið aptur, og vesturfararnir verða sjálfir að bera afieiðingarnar af því, að þeir kusu heldur að fara, en að slíta samningi sínum við fjelagið. fetta er tjáð yður, herra amtmaður til þóknanlegrar leiðboiningar og birtingar fyrir hlutaðeiganda. — Brjef landsllöfðingja til amttnanmim yfir norður- og austurumdceminu um póknun lianda pjóðjarðárlandseta. — pó jeg verði að álíta það skyldu ábúanda á jörðum þeim, þar sem nokkuð hætt er við skriðum, að hreinsa burt svo fijótt sem auðið er skriður þær, er falla kynnu á tún þeirra og engjar, vil jeg samkvæmt til- lögum yðar, herra amtmaður, í brjeíi frá 27. febr. þ. á. hjer með veita bóndanum Helga porsteinssýni í Rugludal 10 kr. þóknun fyrir röggsemd þá, er hann sj’ndi sumarið 1876 í því að hreinsa burt skriðu þá, er fjell á tún nefndrar jarðar, og má greiða honum þóknun þessa úr umboðssjóði. petta er tjáð yður, herra amtmaður, til þóknanlegrar leiðbeiningar og bittingar fyrir hiutaðeiganda. — Brjef landsllöfðillgja til prestsins á Hólmum um lán gegn veði í fasteign. — pjéf hafið herra prestur farið þoss á leit, að jeg vildi styðja að því, að barnaskólanefndinni í Reyðarfjarðarhreppi vcrði leyft að lána út 1400 kr. gogn G°/6 vöxt- um og fasteignarveði. Fyrir því vil jeg ekki uiidir höfuð leggjast að tjá yður að sámkvæmt 1. grcin tilsk. 27. maí 1859 verður engum leyft að lána út fjo gegn veði í fastoign og hærri árs- vöxtum en 4 af hundraði. Síðan hefir raunar með tilsk. 5. jan. 1874 verið ákveðið að veita megi sparisjóðum undanþágu frá þessari ákvörðun, en öðrum stofnunum eða einstökum mönnum verður slík undanþága ekki veitt. Brjef landsllöföingja til amtmanmins yfir norður og aust.ur umdœminu um fjárveitingarvald s ýsl une fndar. — Á fundi árið 1877 ákvað sýslu- nefnd Eyfirðinga að greiða úr sýslusjóði Skapta ritstjóra Jósepssyni 132 kr. 60 a., sera kostnað við för hans suður á píngvöll 1876, til þcss að taka al' liondi Eyfirðinga þátt í almennum fundi, er boðaður hafði verið út af fjárkláðanum á suðurlandi. pegar vet- urinn þar á eptir gjörðabók sýslunofndarinnar var rannsökuð af amtsráðinu, gjörði það 14. febrúar f. á. þá athugasemd, að mcð því 39. gr. svcitastjórnarlaganna gæfi eigi heimild til hirihar umrœddu fjárveitingar, væri hún ólögmæt, og yrði upphæð hcnnar því eigi fœrð sýslusjóðnum til útgjalda, þó að amtsráðið að öðru leyti álíti sanngjarnt og til- hlýðilegt, að sýslubúar endurgildu viðkomanda ferðakostnað á einhvern annan og betur við cigandi liátt. Eptir að sýslunefndin hefir síðan áfrýað þessum úrskurði hingað, og þjer, herra amtmaður, hafið fyrir hönd amtsráðsins leitt ítarleg rök að honurn, vil jeg tjá yður til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar fyrir hlutaðcigöndum, það er nú sogir: pað er vitaskuld að 39. gr. tilskipunar um sveitarstjórn frá 4. maí 1872 inniheldur ekki lagaheimild fyrir hinu áminnzta gjaldi, og að gjöld þau, sem eru sýslunni alveg óviðkomandi, verða ekki greidd úr sýslusjöði; en hinsvegar má samkvæmt 42. gr. tilskipunarinnar greiða úr sýslusjóði ekki að eins gjöld þau, sem lagaheimild er fyrir, on 94 9. jönf. 95 12. júnf. 90 12. júnf. 97 13. júnf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.