Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 114

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 114
1879 104 109 mæla fram moð því, að beiðandanum yrði veittur 200 kr. styrkur af því fje, sem suðuramtinu er ætlað úr iandssjóði til útbýtingar til eílingar iandbúnaði, en þó með því skilyrði, að beiðandinn að af loknu náminu starfi að jarðabótura í suðuramtinu, og að bann sjerstaklega búi sig undir að geta sagt fyrir um framkvæmdir til að stemma stigu fyrir sandfoki. 4. Amtsráðið yfirskoðaði og úrskurðaði sýslusjóðsreikningana fyrir 1878 úr Skaptafells- sýslu, Kangárvallasýslu, Vestmannaeyjasýslu og Gullbringu- og Iíjósarsýslu, og var þar að eins að gjöra um mjög litlar leiðrjettingar, að því undanskildu, aö einnsýslu- nefndarmaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafði reiknað sjer 17 lcr. í ferðakostnað fram yfir það sem lög heimila, og var því úrskurðað að sýslusjóðurinn skyldi fá þessa upphæð endurgoldna. Sýslusjóðsreikningur Árnessýslu var yfirskoðaður, en amtsráðið ályktaði að senda bann aptur lil reikningshaldara til þess að bœtt yrði úr göllum, sem á honum voru. 5. Amtsráðið kynnti sjcr útskriptir af gjörðabókum sýslunefndanna, er komið höfðu til forseta, síðan amtsráðið átti fund með sjer í septemberm. f.á., og fannst þar við at- hugavert: a. Sýslunefndin í Árnessýslu hafði veitt úr sýslusjóði, án þess að hafa loitað samþykkis aratsráðsins, 56 kr. fyrir endurskoðan hreppsreikninganna árin 1875 —76, og 1876—77, on eptir svoitarstjórnarlaganna 43. gr. (smbr. 26. gr. 3. tölul.) gat amtsráðið okki álitið þetta gjald lögheirailað. b. Út af því að saina sýslunefnd hafði gjört ákvörðun ura 10 fiska borgun á ári til hvers hreppsncfndarmanns, álykt- aði amtsráðið að leita ítarlegri skýringa. c. Einnig ályktaði amtsráðið að heimta skyldi ítarlogri skýrslur í tilefni af þeirri ákvörðun sýslunefndarinnar í Borgaríjarð- arsýslu, að oddviti ncfndarinnar skyldi skipa hreppsnefndinni í Akraneshreppi aðjafna niður skaðabótura fyrir niðurskurð á sauðfje d. Áætlun sú, or sýslunefndin í Borg- arfjarðarsýslu hafði saraþykkt um tekjur og gjöld sýslusjóðsins fyrir árið 1879, er ekki íhinu fyrirskipaða formi. 6. Forseti lagði fram brjef frá sýslumanninum í Árnessýslu þar sem farið er fram á að verja megi nokkru af sýsluvegagjaldinu til vegarins frá "melunum í Sandvíkurhreppi að Óseyrarnesi", sem ekki er sýsluvegur; var skýrt frá, að búið væri að skjóta saman 1500 kr. til þessarar vegagjörðar, og að á vegi þessum þyrfti að byggja 1500 faðma langa brú, sem mundi kosta 5000 kr. Amtsráðið ályktaði, að allfc að 1000 kr. af því, sem afgangs kynni að verða af vegagjaldi sýslunnar fyrir 1879, og af eptirstöðvun- um frá f. á. mætti vorja til þessarar vegagjörðar. 7. Amtsráðið frestaði enn að ákveða, hvort veita skyldi styrk til launa handa jarðyrkju- manni þoim, sem cr í þjónustu búnaðarfjelags suðuramtsins, með því skýrslur vant- aði um aðgjörðir hans. 8. Var tckið til fullnaðarumrœðu frumvarp til reglugjörðar fyrir hreppstjdra, sem rœtt hafði verið til undirbúnings á síðasta fundi amtsráðsins. Amtsráðið stakk upp á ýmsum breytingum við frumvarp þetta og nokkrum viðaukagreinum; voru þær bók- aðar og verða til fœrðar í álitsskjali því, cr forsoti fyrir aintsráðsins liönd sendir landshöfðingjanum um málefni þetta. Reykjavík, 19. dag septemberm. 1879. liergur Thorbcrg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.