Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 159

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Side 159
149 1879 — Brjef landsliöfðingja til amtmanmins yfir norður- og austurumdœminu, um lögmæti sveitarstyrks. — Með brjefi yðar, herra amtmaður, frá 9. sept. þ. á. meðtók jeg þær ítarlegri skýringar, er jeg kafði beizt viðvíkjandi áfrýjun Akrahrepps á úrskurði yðar frá 15. febr. f.á., er staðfestir úrskurð sýslumannsins í Skagafjarðarsýslu frá 20. júlí 1876 um, að Einar Andrjesson eigi með tjölskyldu sinni rjett til sveitarframfœris í Akrahreppi, sem einnig sje skyldur að endurborga Holtshreppi 53 kr. 83 a., er lagðir hafa verið Einari af sveitarfje Holtshrepps. Vil jeg því nú tjá yður til þóknanlegrar leið- beiningar og birtingar það, er eptir fylgir. í>að er viðurkennt af öllum, að Einar Andrjesson haíi í marzmánuði 1873 með- tekið frá öðrum hreppstjóra Holtshrepps 14 kr. 25 a. styrk, og að hann, þegar hann þáði þenna styrk, hafi átt sveit í Akrahreppi, en úr þessum hreppi fiuttist hann inn í Holts- hrepp vorið 1864. Akrahreppur heldur nú því fram með áfrýjun sinni, að hinn nefndi styrkur hafi ekki verið nauðsynlegur, þar sem Einar hafi verið skuldlaus í kaupstað, og því getað fengið þar matarlán, og þar sem honum, um hinar sömn mundir, og hann fjekk styrkinn, barst 20 kr. gjöf, er nokkrir hreppsbúar á kirkjufundi að Flugumýri skutu sam- an handa honum. Loksins hefir af hálfu Akrahrepps verið bent á, að Einari myndi hafa verið hótað útbyggingu af jörð þeirri, er hann þá bjó á, og sem var eign föður ann- ars hreppstjórans í Holtshreppi, ef hann þæði ekki sveitarstyrk. Hinurn síðast nefndu ummælum hefir með prófum þeim, er síðan hafa verið átt í málinu, ekki fundist neinn staður, þvert á móti hefir komið fram, að nefndur lands- drottinn hafi veitt Einari frest með borgun á eptirgjaldi, er hann ekki gat staðið í skil- um með, og hefir Einar borið, að landsdrottinn sinn hafi æfinlega verið sjer hinn hjálp- legasti, og að það sje fjarstætt því, að hann hafi nokkru sinni hótað sjer útbyggingu. Hinn umrœddi styrkur finnst ritaður í sveitarbók Holtshrepps sem lán *<eptir til- mælum hreppstjóra í Akrahreppi upp á væntanlegt endurgjald þaðan«. Með rjettar- prófum þeim, er í sumar fóru fram í málinu, er það nœgilega sannað, að Einar hali vet- urinn 1872—73 átt mjög bágt og örðugt uppdráttar, og mátt líða neyð fyrir matarskorti; hefir sjer í lagi einn nábúi Einars skýrt frá því, að hann skömmu áður, en Einar fjekk styrldnn, hafi komiö á heimili Einars og þá sjeð, að engin matbjörg hafi verið í bœnum nema 7 til 8 merkur af mjólk úr 2 kúm, er voru illa fóðraðar og því mjóllcuðu lítið, og hafi þurft að lifa á þessu 7 menn þar á meðal 4 ungbörn; og í bónarbrjefi frá 8. marz 1873 um styrk, er Einar þá skrifaði hreppstjóranum í Akrahreppi, lýsir hann ástandi sínu líkt þessu. Einar hófir nú enn framborið, að þegar hann í neyð sinni greindan vetur, eins og áður hefði átt sér stað, leitaði hjálpar til landsdrottins síns, haíi sjer verið ráð- lagt að leita styrks til framfœrslusveitar sinnar. Hafi hann þar eptir snúið sjer að öðr- um hreppstjóra Holtshrepps, er hafi gefið honum nppkast til hins nefnda brjefs frá 8. marz 1872 til Akrahrepps, og hafi þar eptir liinn hreppstjórinn, er átti fyrir hendi ferð upp f Skagafjörð tekið brjefið með sjer. jpegar hreppstórinn kom. heim, hafi hann ekkert svar haft með frá Akrahreppi, og hafi Einar þá sárbœnt hreppstjórann um styrk, og feng- ið 3 skeppur af rúgi og 3 skeppur af haunum, en fám dögum eða litlu síðar hafi komið brjef frá hrcppstjóranum í Akrahreppi, þar sem þessi hreppstjóri sendir Eihari ávísun á 20 kr., og segist hafa borið brjef Einars, er innihjelt beiðni um styrk úr sveitarsjóði Akrahrepps, einmitt af þessari upphæð, upp á kirkjufundi á Flugumýri og að »hrepps- bœndurn hafi tekið vel undir »að rjetta Einari hjálparhönd«. þ>ar á móti getur brjef hreppstjóransekki um, hvort styrkur þessi ætti að vera sveitarstyrkur eða vinagjöf; en hrepps- nofndin í Akrahreppi hefir baldið því fram, að styrkurinn kæmi ekki sveitinni við, eins m 18. nóv.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.