Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 81

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Qupperneq 81
71 1879 — Brjef stiptsyfirvaldanna til relctors hins JœrSa slcóla, um inntuknpróf 0. fl. í þóknanlegu brjefi, dagsettu 7. þ. m., haíið þjer, herra rektor, farið þess á leit, að stipts- yfirvöldin staðfesti eptirfylgjandi ákvarðanir, sem samþykidar voru á kennarafundi hins lærða skóla 30. f. m. 1. Að ekki megi veita inntöku í skólann fleirum en 1G nýsveinum á ári. 2. Að nýsveinum verði gjört að skyldu að taka allir inntökuprófið í senn, annaðhvort á vorin, áður skóla cr sagt upp, eða á haustin. 3. Að engi piltur megi sitja lengur en tvö ár í sama bekk, og sje honura sjálfvísað úr skóla, geli liann eigi flutzt upp úr einhverjum bekk eptir tveggja ára veru í honum. Vjer getum nú að vísu að mestu leyti fallizt á þessar uppástungur, en samt þykir oss ísjárvert að setja það sem fasta reglu, að ekki megi veita inntöku í skólann fleirum en 16 nýsveinum á ári, þar sem þetta gæti orðið til þess, að takmarka tölu skólapilta meira en nauðsynin útheimtir, með því það engan veginn er víst, að á hverju ári bjóðist 16 nýsveinar, en aptur getur verið, að annað árið verði nokkru fleiri en 16, sem œskja inntöku í skólann, og kynni þá mega veita þcim skóla, án þess skólinn yrði of fjölskipaður, ef tala nýsveinanna undanfarin ár hefði verið minni, eða á annan hátt fækkað í skólanum. En eptir því sem nú er ástatt, virðist vera ástœða til, að selja þessa ákvörðun fyrir næstkomandi skólaár, þó ef til vill með nokkurri tilhliðrun fyrir þá sök, að inntökuprófið í þotta skipti verður að haldast tvisvar; en framvegis mætti við lok livers skólaárs ákveða tölu þeirra nýsvoina, sem næsta haust yrðu teknir inn í skólann, eptir því, sem á stæði í hvert skipti. Að nýsveinum verði eptirleiðis gjört að skyldu, að taka allir inntökupróf í senn, vcrðum vjor að álíta hagfellt, og nauðsynlegt til þess, að sjeð verði þegar fleiri beiðast inntöku í skólann en skóla geta fengið, liverjir fyrir kunnáttu sakir sjou hœfastir til að fá inntöku, og skulum vjer í sarabandi við þetta taka fram, að hinar Iágu einkunnir, er margir nýsveinar hafa hlotið við inn- tökuprófin hin síðustu árin, og eptirfylgjandi framfaraleysi þeirra í 1. bekk skólans, virð- ist benda á, að kröfurnar til þeirrar þekkingar og andlegs þroska, er nýsveinar eiga að vera búnir að ná, til þess að skólinn geti veitt þeim viðtöku, hafi verið allt of linar. Eptir kringumstœðunum álítum vjer hagfelldast, að inntökuprófið sje haldið á haustin, rjett áður en skólinn er settur, svo sem 12.—14. septembor, eptir nákvæmari ákvörðun rektors í hvert skipti; en þar eð það hefir tíðkast að undanförnu, að halda nýsveinapróf bæði haust og vor, og breyting á þessu í þetta skipti naumast getur orðið almenningi kunnug í tœkan tíma, álítum vjer, eins og ofan er á vikið, að ekki verði hjá því komizt, að halda nýsveinapróf einnig nú í vor við lok skólalímans, þó ekki nema í eitt skipti, einkum ef piltar úr fjarlægum lijeruðum kynnu að koma hingað og óska að fá sig prófaða, en að öðru leyti ætti prófið að haldast í eitt skipti á komanda hausti. Enn fremur er- um vjer samþykkir uppástungunni um, að hver sá piltur missi skólann, sem ekki vorður álitinn hœfur til að fiytjast upp úr einhverjum bekk eptir tveggja ára veru í konum, þannig að þetta sjo sett som almenn regla; en ef rektor skólans og kennarar álíta nauð- synlegt að gjöra öldungis sjerstaka undantekningu frá þessari reglu sökum langvinnra veikinda hlutaðeigandi skólapilts, þá ætti að bera slíkt undir úrskurð stiptsyfirvaldanna í hverju einstöku tilfelli. Að síðustu finnum vjer ástœðu til að gjöra þá ákvörðun, að engum skólapilti verði framvegis leyft að sofa í skólanum sem óreglulegum heimasveini. Annmarkarnir við það, að slíkt leyfi að undanförnu hefir verið veitt, hafa opt ogeinatt komið í ljós, ogástandið "S 5 15. maf.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.