Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Blaðsíða 60
1879
50
45 5, bijef eöa bögglar innihaldandi tollskyldar vörur cða muni úr giilli eða silfri, mótaða
15. apríl. peninga, sbr. þó II. hjer á eptir, gimsteina og skrautmuni (objots précieux).
II, Milli fýzkalands, Austurríkis og Ungverjalands, Beigíu, Danmerkur, Egypta-
lands, Frakklands, Ítalíu, Luxcmborgar, Norvegs, Hollands, Bortúgals, líumeníu, Svíþjóðar
og Svisslands liefir 1. júní f. á. í Paris verið gjörð samþykkt um ílutning á brjefum
með tiltekinni verðupphæð, og hefir samþykkt þessi verið staðfest af konungi 12.
júlí s. á. Samkvæmt þessu má senda frá íslandi til allra hinna nefndu landa brjefinni-
haldandi fjemæt skjöl með ábyrgð á þeirri verðupphæð, sem tiltckin er. Ekki má senda
mótaða peninga, nema í brjefum til Norvegs, Svípjóðar og Pýzlcalands, og ekki stærri
upphæðir, en ákveðið er í 13. gr. 2 c auglýsingar 3. maí 1872.
Fyrir þessar sendingar skal greiða:
1. almennt bijefburðargjald samkvæmt I fyrir hver 3 kvint............................20 a.
2. fyrirgreiðslugjald (droit de recommandation)......................................16 _
3. ábyrgðargjald (droit d’assurance) fyrir hver 200 francs eða 144 kr. af hinni til-
teknu verðuppliæð.
a. ef sendingin á að ganga til Norvegs, Svíþjóðar eða fýzkalands .... 8 -
b. til hinna ríkja, er nefnd voru, að svo miklu leyti þau eru í Evrópu . . 18 -
c. til hinna nefndu landa fyrir utan Evrópu allt að..........................34 -
og eru ítarlegar ákvarðanir um þetta í burðargjaldaskrá þeirri, sem er til eptir-
sjónar á póstafgreiðslustöðum landsins. Kvittun viðtökumanns fyrir sendinguna fæst fyrir
8 aura gjald það, er getur um í I. Póstskírteini fær sá, er scndir slík brjef, kauplaust.
pað má elclci tiltaka á brjefinu stærri verðupphæð, en í því er. Innihald brjefsins er
eWti talið, þegar tekið er við því. Verðupphæðina skal rita á þá hjið brjefsins, er nafn
og hcimili viðtökumanns stendur á, og skal hún tiltekin bæði moð tölum og öllum stöf-
um á dönsku.
III. Samkvæmt samþykkt dagsettri í Parísarborg 4. júní f. á. ogstaðfestri 12. júlí
s. á. af konungi, má senda yfir Danmörk póstávísanir milli Reykjavíkur og nokkurra
utanríkislanda. Póstávísanirnar verða að hljóða á peninga þess lands, er þær eiga að
borgast í. Upphæðin skal tilgreind í tölum og með öllum stöfum á dönslcu. Upphæð
sú er greiða skal, þegar ávísunin hljóðar á aðra en krónupeninga, sjest af töflum þeim,
er fylgja hinni áminnztu burðargjaldaskrá. Allar póstávísanir skulu fullborgaðar fyrirfram.
Gjaldið er:
1, til I>ýzkalands með Helgolandi 9 a. fyrir hverjar 18 kr. eða minna, er ávís-
unin hljóðar á, minnst 36 aura, engin ávísun má hljóða á meira en 360 kr.
2, til Norvegs, Svíþjóðar, Belgíu, Frakklands, Ítalíu, Luxemborgar, Hollands,
Portugal, Rumeníu, Sviss, Egyptalands og Konstantínopel 18 a. fyrir hverjar 18 kr. eða
minna, minnst 36 a. Mesta ávísunin 360 kr.
3, til Bretlands hins mikla með írlandi og til Indíu
fyrir ávísanir á allt að 50 kr.....................25 a.
— —-------------- 100 —.................... 50 -
_ 182 —.................... 75 -
4, til Bandaríkjanna í Norður-Ameríku
fyrir ávísanir á allt að 18 kr. . 50 a.
_ _ __ _ 37 — . 84-
_ ----------- 75_ . 156-
— — - _ — 113- . 232-