Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 117

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1879, Síða 117
107 1879 Amtsráðið áleit rjettast, að póstur sá, sem færi frá Hjarðarholti í Mýrasýslu til 109 Stykkisliólms, kæmi við á líauðkollsstöðum í Eyjahreppi. 10. Forseti lagði fram brjef landsliöfðingjans, dags. 23. maí þ. á., og þar með fylgj- andi frumvarp til reglugjörðar fyrir hreppstjóra, og var skorað á amtsráðið, að skýra frá áliti sinu um frumvarp þetta. Eptir að amtsráðið hafði yfirfarið og rœtt frumvarpið, var stungið upp á ýmsum breytingum á einstökum ákvörðunum í því, en gjört ráð fyrir, að broytingaruppástungurnar yrðu nákvæmar orðaðar í álitsskjali því, er forseti amtsráðsins semdi ura málið og sendi landshöfðingjanum. 11. Var tekið til umrœðu skriílegt tilboð frá amtsráðsmanni Torfa Bjarnasyni í Ólafs- dal, um að koma á fót kennslu í jarðyrkju og búfrœði á uefndri eignar- og ábýlis- jörð sinni, svo framarlega sem hann öðlaðist til þess þann styrk af almannafje, að honum verði til undirbúnings stofnuninni voittar 1000 krónur, og þar eptir árlegur meðgjafarstyrkur mcð piltum þeim, er kennslunnar nytu; er gjört ráð fyrir, að kennslan ætti að vara í tvö ár og meðgjafarstyrkurinn fyrra árið vera 200 kr. fyrir hvern pilt, og 100 kr. síðara árið, en á ári hverju skyldi verða veitt móttaka 3 piltum; þar að auki skyldi honum greiðast 100 kr. á ári, sem styrkur til viðhalds á verkfœrum m. m. Amtsráðið, sem hafði fengið meðmæli með þessari fyrirhuguðu kennslustofnun frá sýslunefndunum í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Dalasýslu og Strandasýslu, viðurkenndi fullkomlega nytsemi og nauðsyn hinnar fyrirliuguðu kennslu, og ályktaði að styðja fyrirtœki þetta svo sem unnt væri. Amtsráðið á- leit, að styrkur af almannafjc í þessu skyni ekki mætti minni vera, en farið er fram á, ef kennslau ætti að geta komizt á og samsvarað tilgangi fyrirtœkisins. Fje það, sem úthoimtist til undirbúnings (1000 kr.) vildi ráðið leggja til, að yrði út- vegað á þann hátt, að 733 kr. yrðu á þessu ári greiddar úr landssjóði af því fje, sem ætlað er til eflingar landbúnaðinum, en 67 kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins, og loks 200 kr. næstkomandi vor af hinu umrœdda fje úr landssjóði. Næsta ár skyldi meðgjöfin með 3 piltum, sem yrðu teknir til kennslu á næstkomanda vori, að upphæð 600 kr., og 100 kr. til viðhalds verkfœrum m. m., greiðast með 500 kr. af hinu fyrnefnda fje úr landssjóði og 200 kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins; en þar eptir ættu hin árlegu útgjöld til kennslunnar, 1000 kr., að greiðast með 200 kr. úr búnaðarsjóði vesturamtsins og 800 kr. úr landssjóði. Með tilliti til þeirra 1000 kr., sem stungið er upp á, að veittar yrðu til undirbúnings kennslustofnun- inni, vildi amtsráðið setja ýms tryggjandi skilyrði fyrir útborguninni smátt og smátt eptir því, sem undirbúningnum skilaði áfram. Enn fremur var ætlast til, að kennslan ælti að vera undir umsjón amtsráðsins, og að framhaldandi veiting styrks til hennar skyldi vera bundin því skilyrði, að amtsráðið, sem árlega ætti að fá þar um tillögur sýslunefndanua í þoim þrem sýslum. cr næst liggja kennslu- staðnum, áliti, að konnslustofnunin væri í svo góðu lagi, og þess verð, að hið opinbera iijeldi áfram að veita fje henni til styrks. þangað til kennslan væri komin á fót skyldu áhöld þau, er keypt yrðu til afnota við hana, vera að veði fyrir hinum veitta styrk. 12. Amtsráðið ályktaði, að mæla fram með því, að Boga Helgasyni frá Vogi yrði, sam- kvæmt beiðni, er komið hafði tif amtsráðsins frá föður hans, veittur 100 kr. styrk- ur til að halda áfram námi sínu við búfrœðingaskólann í Stend í Noregi. 13. Amtsráðið veitti þessum mönnum verðlaun fyrir jarðabœtur úr búnaðarsjóði vcstur- amtsins:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.