Ráðunautafundur - 15.02.1995, Side 79
71
þar sem T stendur fyrir tréni, P fyrir prótein og FK fyrir frymiskolvetni. Hægt er að áætla FK
gróflega út frá; FK = þe. - (Aska + P +T) og einnig hafa Frakkar þróað líkingar til að reikna
FK út frá tréni (W. Martin-Rosset, persónulegar upplýsingar). Hér á eftir verður aftur á móti
þeim líkingum sleppt sem byggja á FK.
Orkunýtingarstuðull (kj
Auk þess að meta BO í fóðrinu (2. líking) þarf að meta orkunýtingarstuðulinn til viðhalds, kv,
til að reikna út FEH (1. líking). Hægt er að reikna ky með eftirfarandi líkingum (M. Vermorel
og W. Martin-Rosset 1993, W. Martin-Rosset o.fl. 1994):
Grasgróður: ky=(71,64-0,0289xT+0,0148xP)/100 (8)
Kornvara: kv=(82,27-0,0248xT-0,0160xP)/100 (9)
Korn (aukaafurðir): kv=( 100,32-0,0194xLE-0,0120xP-0,0530xT)/100 (10)
Próteingjafar: ky=(67,13+0,00278xT+0,00528xP)/100 (11)
þar sem T stendur fyrir tréni, P fyrir prótein og LE iyrir lífrænt efni.
Fóðureiningar (FEh)
Þegar búið er að reikna út orkunýtingatstuðulinn ky er hann margfaldaður með BO til að fá
NOh og síðan deilt í útkomuna með NOH í einu kg af staðalbyggi (1. líking) eins og að ofan
greinir.
Aðferðin hér að ofan er nokkuð flókin og því hafa Frakkar þróað líkingar (12-17) þar
sem hægt er að reikna FEH beint út frá nokkrum næringarefnafræðilegum þáttum í fóðrinu (M.
Vermorel og W. Martin-Rosset 1993, W. Martin-Rosset o.fl. 1994):
Gróffóður: FE =0,825-0,001 1xT+0,0006xP H (12)
Kjamfóður: FE =0,131 -0,0006xT-0,0003xP+0,00134xMLE (13)
eða FE„=-0,730-0,0007xP+0,00057xLE+0,3944xMO H (14)
Fóðurbl.: FE =132,6-0,1037xT-0,0135xP H (15)
eða FE„=133,3-0,1684x ADF-0,0096xP H (16)
eða FE„= 121,9-0,0852xADF-0,0287xNDF-0,0857xLI+0,0034xP H (17)
þar sem T stendur fyrir tréni (%) í gróffóðri og kjamfóðri, P fyrir prótein (%), LE fyrir lífrænt
efni (%), MLE fyrir meltanlegt lífrænt efni (g kg'1 þe.) og MO fyrir meltanlega orku (Mcal kg'1