Ráðunautafundur - 15.02.1995, Side 82
74
brúkunar, en ef byijað er að temja hross áður en þau ná fullum þroska þarf hlutfallið að hækka
(W. Martin-Rosset o.fl. 1994).
3. tafla. Aukning í orkunotkun hjá hrossum vegna brúkunar.
Tegund vinnu Hreyfing m mín'1 Orkunotkun Margfeldi af kJ mín'1 viðhaldsþörfum
Bið án knapa 0 11,5 1,1
Bið með knapa 0 12 1,2
Ganga 110 50 2,5
Hægt brokk 200 110 10
Venjulegt brokk 300 160 15
Hratt brokk 500 350 35
Stökk 350 210 20
Hratt stökk 600 420 40
Flengreið 600 60
Hjá fylfullum hryssum þarf að auka gjöfina eftir sjö mánaða meðgöngu. Dagsgjöfin
umfram viðhaldsþarfir þarf þá að hækka um allt að 0,3 FEH og 45 g MHPh, sem síðan hækkar
jafnt og þétt upp í 1,0 FEH og 190 g MHPh á síðasta mánuði meðgöngu.
Flestar hryssur kasta á vorin og sumrin. Fóðurþörfinni er þá hægt að fullnægja með
góðri beit. Einnig kemur fyrir að hryssur kasti á öðrum tímum og þarf þá að fóðra þær að öllu
eða einhverju leyti. Strax eftir að þær kasta eykst þörfm umfram viðhald um 5 FEH og 650 g
MHPh á dag, en lækkar niður í 3,8 FEH og 470 g MHPh á öðrum og þriðja mánuði og niður í
2,3 FEh og 360 MHPh eftir það.
HEIMILDIR
Bragi L. Ólafsson (1995). Nýtt norrænt próteinmatskerfi fyrir jórturdýr. Ráðunautafundur 1995.
H.F. Hintz, S.J. Robertz, S.W. Sabin og H.F. Schryver (1971). Energy requirements of light horses for various
activities. J. Anim. Sci., 32: 100-102.
Lorin E. Harris (1970). Determination of gross energy. f: Nutritional Research Techniques for Domestic and
Wild Animals. Lorin E. Harris, U.S.A., bls. 1901.
N.D. Olsson (1969). The nutrition of the horse. f: Nutrition of Animals of Agricultural Importance. Part 2 (ritstj.
D.P. Cutbertson). Pergamon Press, Oxford.
N. Olsson og A. Ruudvere (1955). The nutrition of the horse. Nutr. Abstr. and Rev., 25: 1-18.
NRC (1978). Nutrient requirements of horses. 4. útgáfa. National Academic Press, Washington, D.C., 29 bls.
NRC (1989). Nutrient requirements of horses. 5. útgáfa. National Academic Press, Washington, D.C., 100 bls.