Ráðunautafundur - 15.02.1995, Page 102
94
Þurrhey var gefið seinnipart dags og að kvöldi og var miðað við að leifar af því væru 10-
15% af gjöf. Þurrheyið kom af túnum með nánast hreinu vallarfoxgrasi og var það hirt í fyrstu
viku júlí 1993, heyið bundið í bagga og súgþurrkað með upphituðu lofti.
2. tafla. Efnainnihald í gróffóðri (m.v. 100% þe.), 20 sýni af hvorri tegund.
Þe. Meltanl. FE/ Prótein Tréni Aska Ca P Mg K Na
% % kg % % % g/kg g/kg g/kg g/kg g/kg pH
Vothey Meðaltal 42 70,6 0,73 12,9 29,2 7,2 3,9 3,2 2,3 14,4 2,2 4,6
Hámark 62 74,0 0,78 15,3 30,1 8,0 4,8 3,9 2,9 16,7 2,6 5,3
Lágmark 31 67,0 0,68 10,9 28,3 6,4 3,3 2,8 2,0 12,5 1,6 4,2
Þurrhey Meðaltal 87 76,6 0,82 12,5 25,6 7,1 2,9 2,8 1,5 18,1 0,5
Hámark 90 80,0 0,87 14,9 28,2 9,0 4,0 3,3 2,1 24,9 1,5
Lágmark 81 71,0 0,74 10,9 24,4 6,1 1,0 1,3 0,5 1,4 0,1
Kjamfóðurgjöf var skv. fyrirfram ákveðinni kúrfú eins fyrir allar kýr í sama kjamfóður-
hóp. Var þá eingöngu miðað við tíma frá burði en ekki tekið tillit til afurða. Við skipulagningu
var miðað við að munur á kjamfóðurgjöf milli hópanna yrði um 50% og var ákveðið að lægri
hópurinn fengi 550 kg af kjamfóðri yfir allt mjaltaskeiðið en hinn hópurinn fengi 50% meira,
eða 825 kg. í umræðum hér á eftir er því talað um hóp-825 og hóp-550 og vísast þar til kjarn-
fóðurgjafar. Dreifing kjamfóðurs á mjaltaskeiðið var eins og sést á 1. mynd og fengu kýmar
því allt kjamfóðrið á íyrstu 24 vikum mjaltaskeiðsins í báðum hópunum.
Kg kjamfóður á dag
1. mynd. Skipulagning kjamfóðurgjafar í tilrauninni.