Ráðunautafundur - 15.02.1995, Qupperneq 103
95
Við samsetningu á kjarnfóðurblöndum var miðað við að kýrnar í hóp-550 fengju svipað
magn af hrápróteini og steinefnum eins og kýr í hóp-825 þótt þær fengju um 50% minna
magn, og var því stefnt að því að hráprótein væri um 18 og 27% í þe. í blöndunum tveimur.
Niðurstöður mælinga á efnainnihaldi kjarnfóðursins er í 3. töflu en yfirlit yfir hráefni í
blöndunum og áætlað efnainnihald má sjá í 4.töflu.
3. tafla. Efnainnihald í kjarnfóðri m.v. 100% þe.
Fjöldi sýna Þe. % FE/ kg Prótein % Tréni % Fita % Aska % Ca g*g P g/kg Mg g/kg K g/kg Na g/kg
Kjarnfóður - 825
Meðaltal 8 89,2 1,14 18,6 2,5 5,6 10,1 24,6 15,3 5,3 3,9 5,1
Hámark 90,0 1,14 20,0 3,3 6,2 10,9 27,2 15,9 6,8 4,8 5,4
Lágmark 88,5 1,14 17,7 2,1 3,2 9,6 22,9 14,6 4,8 3,3 4,6
Kjarnfóður - 550
Meðaltal 4 89,9 1,11 26,0 2,5 5,8 12,6 32,1 17,6 6,3 4,3 5,2
Hámark 90,3 1,11 27,1 2,8 6,7 13,7 33,6 18,2 7,2 4,8 5,5
Lágmark 89,7 1,11 25,5 2,2 5,1 12,1 30,4 16,8 5,5 3,9 4,6
4. tafla. Hráefni í kjarnfóðurblöndum og reiknað efnainnihald. Niðurbrot á próteini í hráefnum er áætlað.
Kjam- fóður 550 Kjam- fóður 825 Niðurbrot á próteini % Kjarn- fóður 550 Kjarn- fóður 825
Hráefni, % Reiknað innihald (þ.e.)
Mafs grits 17,2 29,7 35 Hráprótein, % 27,1 18,4
Heilt bygg 10,0 10,0 70 Niðurbrot á próteini, % 50,3 52,5
Afhýtt bygg 15,0 15,0 75 Meltanl. hráprótein, g/kg 227 147
Hveitiklíð 15,0 15,0 75 AAT, g/kg 143 122
Fiskimjöl 30,0 30,0 45 AAT, g/FE 130 109
Grasmjöl 3,0 3,0 55 PBV, g/kg 52 -7
Sykur 3,0 3,0 Ca, g/kg 28,4 20,7
Hert fita 3,0 3,0 P, g/kg 17,9 15,3
Mg-oxfð 0,75 0,60 Mg, g/kg 5,5 4,5
Díkalsíum fosfat 0,0 2,5 K, g/kg 3,9 3,5
Salt 0,7 0,9 Na, g/kg 5,8 5,5
Vítamín blanda 0,35 0,35
Bindiefni 2,0 2,0
Alls 100,0 100,0
Mœlingar og tölfrœði
Lýsingar á aðferðum við blóðsýnatöku og mælingar og frjósemisathuganir má sjá í greinum
þeirra Þorsteins Ólafssonar og Grétars Harðarsonar annars staðar í þessu hefti.