Ráðunautafundur - 15.02.1995, Síða 170
162
13. tafla. Hlutdeild einstakra tegunda eftir svæðum (%).
Tegund N-fsafj. 71 tún V-ísafj. 74 tún V-Barð. 45 tún A-Barð. 60 tún Meðaltal 250 tún
Vallarsveifgras 45,94 25,93 29,84 38,16 35,25
Lfngresi 15,68 34,61 18,92 6,20 19,59
Varpasveifgras 14,35 13,36 6,17 26,09 15,40
Túnvingull 8,04 10,64 24,32 8,20 11,78
Vallarfoxgras 7,74 3,33 12,67 4,86 6,63
Snarrót 0,18 4,82 0,98 12,89 4,75
Knjáliðagras 1,63 0,70 2,67 0,82 1,35
Túnfi'fill 0,58 2,05 0,58 0,19 0,92
Túnsúra 1,41 0,61 0,94 0,54 0,88
Háliðagras 0,14 1,97 0,80 0,15 0,80
Starir 2,34 0,13 0,16 0,01 0,73
Brennisóley 0,98 0,69 0,74 0,45 0,72
Beringspuntur 0,13 0,49 0 0,72 0,35
Skarifi'fill 0,28 0,41 0,37 0,15 0,30
Haugarfi 0,34 0,05 0,35 0,21 0,22
Vegarfi 0,03 0,09 0,34 0,26 0,16
Vallhumall 0,20 0,04 0 0,13 0,10
Blóðarfi 0 0 0,08 0 0,02
Hrafnaklukka 0 0,03 0 0 0,01
Tágamura 0 0 0,05 0 0,01
Húsapuntur 0 0,04 0 0 0,01
Hjartarfi 0 0 0,02 0 +
Skriðsóley 0 0,01 0 0 +
Maríustakkur 0,01 0 0 0 +
Hófsóley 0,01 0 0 0 +
Ljónslappi 0 0 0 0 +
Komsúra 0 0 0 0 +
Jarðvegur. Jarðvegsgerð, raki og sýrustig eru þættir sem hafa mikil áhrif á það hvaða tegundir
geta vaxið á viðkomandi stað. í 14. töflu er þekja helstu tegunda sýnd í mismunandi þurrum
túnum. Niðurstaðan er mjög áþekk niðurstöðum Guðna Þorvaldssonar (1994). Hlutur vallar-
sveifgrass og þó sérstaklega túnvinguls er minni í blautum túnum en þurrum. Hins vegar er
hlutdeild língresis, varpasveifgrass og knjáliðagrass meiri í blautari túnunum. Snarrótin gefur
minni svörun við breytingum á rakastigi og er í þessari úttekt mest þar sem túnin eru hæfilega
rök.
í 15. töflu er þekja helstu tegunda sýnd eftir sýmstigi túnanna. Það ber að hafa í huga að
túnin í flokknum með hæst sýrustig eru mörg á skeljasandi. Það skýrir m.a. hátt hlutfall
túnvinguls í þeim flokki. Það kemur skýrt fram í töflunni að þekja h'ngresis er meiri í súrum
túnum en basískum. Það er vel þekkt að língresi þolir súrari jarðveg betur en ýmsar aðrar
grastegundir og þetta hefur komið fram í tilraunum hér á landi (Jarðræktarskýrsla 1975, 1986 og
1992). Knjáliðagras og varpasveifgras virðist einnig þrffast þokkalega á súrum jarðvegi.