Ráðunautafundur - 15.02.1995, Page 178
170
um haustið. Sumarið 1993 var sprettan mun hægari, þannig að þá var seinni sláttur sleginn um
miðjan ágúst.
4. tafla.
1993 1994
Uppskera Meltanleiki Uppskera Meltanleiki
hkg þe./ha % hkg þe./ha %
20. mai' 26. maí 5,2 83 10,8 83
27. maí 11,5 86
1.júní 9,7 (77)
3. júní 25,8 83
6. júní 29,9 85
8. júní 18,3 86
15. júni 16. júní 26,4 78 32,3 78
22. júní 24.júní 43,0 79 61,1 76
l.júlí 76,1 71
Beit lokið
7. júlí 3,4 76
13. júlí 15. júlí 7,1 76 6,3 79
20. júlí 25. júlí 7,8 75 12,5 76
27. júlí 13,4 (81)
1. ágúst 4. ágúst 22,8 76 23,6 71
10. ágúst 26,7 77
17. ágúst 37,3 67
Vetrarúgurinn gaf í heild í tveimur uppskerum um 80-100 hestburði af þurrefni. Spretta
var öll miklu hægari kalda sumarið 1993. Síðari hluta júnímánaðar var meltanleikinn kominn
niður fyrir 80% og í endurvextinum var meltanleikinn lægri og í lok sprettutímans kominn
niður undir 70% (4. tafla).
Sumarið 1994 var geijun í rúlluverkuðum rúgi mæld viku eftir pökkun og eru gerjunar-
afurðir sýndar hér í samanburði við geijun í sumarrýgresi árið áður (5. tafla).
5. tafla.
Þe. Etanól Mjólkursýra Ediksýra
% g/kg þe. g/kgþe. g/kgþe.
Vetrarúgur 25 6,3 50,5 13,8