Ráðunautafundur - 15.02.1995, Blaðsíða 215
207
Við útreikninga á erfðastuðlum fyrir endurheimtur var stuðst við aðferðir Gionola og Foulley
(1983), þar sem arfgengi fyrir endurheimtur var reiknað beint á undirliggjandi normalskala
(non-observable normal liability scale). Erfðafylgni milli einstakra eiginleika var reiknuð með
því að nota feðramódel þar sem meðaltöl fjölskyldna voru notuð sem mæligildi.
NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR
Endurheimtur voru lágar fyrir alla árganga, eða 2,3%. Þetta em mun lægri heimtur en áður
hafa þekkst þegar um er að ræða fjóra árganga í röð. Áður hafa komið einstök léleg ár í endur-
heimtum, eins og t.d. 1983 og 1989 þegar heimtur í Laxeldisstöð ríkisins vom rúmlega 1%
(Ámi ísaksson 1987). Lélegt árferði í sjó hefur verið nefnt sem ein skýringin á lélegum
heimtum í sjó. Meðalheimtur á smálaxi, sem dvelur eitt ár í sjó alla fjóra árgangana, vom um
1,8% en 0,5% á stórlaxi, sem dvelur tvö ár í sjó. Meðalþyngd á smálaxi var 2,4 kg fyrir alla
árgangana en 5,6 kg á stórlaxi. í 2. töflu er sýndur munur í endurheimtum milli laxastofna.
2. tafla. Meðaltöl og staðalskekkja fyrir endurheimtur og meðalþyngd á smálaxi og stórlaxi. Leiðrétt er fyrir
sleppistað fyrir endurheimtur og fyrir sleppistað og kyni fyrir þyngd. Heildarþyngd endurheimtra laxa er skil-
greind sem þyngd (kg) endurheimt fyrir hver 1000 gönguseiði sem sleppt er.
Stofn N Smálax % Endurheimtur Stórlax % Heild % Meðalþyngd Smálax Stórlax kg kg Heildar- þyngd kg/1000
Árgangur 1988
Kollafjörður' 608 0,51±,03a 0,53±,04a l,04±,06a 2,2±,04a 5,6±,07a 40,7
Laxá í Aðaldaf' 57 0,26±,10b 0,22±,08b 0,49±,13b l,9±,08b 4,9±,28b 14,1
Stóra Laxá 60 0,54±,10a 0,18±,09b 0,72±,14b 2,l±,08a 5,3±,3a,b 17,2
Árgangur1989
KollaQörður } 1756 2,l±,07a 0,30±,02c 2,40±,08a 2,4±,01a 6,2±,llb 66,9
Stóra Laxáv’ 72 0,7±,26b 0,41±,08b 1,13±,27b 2,4±,la 7,0±,3a 47,2
Dalsáv’ 41 l,0±,40b 0,35±,12b l,33±,42b 2,3±,lb 6,6±,37ab 45,2
fsnóh) 122 0,7±,19b 0,45±,06a l,10±,20b 2,4±,04a 6,3±,2b 50,7
Árgangur1990
Kollafjörður' 620 2,7a 0,82a 3,4a 2,7±,02a 6,2±,07b 123,5
Silfurgenm' 18 l,6a 0,46a 2,lb 2,6±,14a 7,l±,39a 75,7
Árgangur1991
KollaQörðurh) 600 2,13±,13b - - 2,3±,01b 46,6
Lárósh' 343 2,73±,18a - - 2,4±,02a 64,3
Eldim) 125 l,72±,26bccc - - 2,2±,04b 34,6
fsnóm’ 36 1,30±,40c - - 2,3±,06ab 27,0
a.b.c: Marktækur munur er á milli stofha sem ekki hafa sömu bókstafi aftan við meðaltöl (P<0,05).
h) Hafbeitarstofn þar sem endurheimtur lax úr hafbeit er notaður sem klakfiskur.
v) Villtur stofn, þar sem klakfískur er fenginn beint úr viðkomandi laxveiðiá.
m) Matfiskeldisstofn, þar sem klakfiskur er úr efnivið sem verið hefur í eldi lengur en eina kynslóð.