Ráðunautafundur - 15.02.1995, Page 220
212
kallaðir annaðhvort/eða eiginleikar verður að notast við íjölskylduval, sem jafnfram er ár-
angursríkasta aðferðin þegar arfgengið mælist lágt. Þá eru einstaklingar úr íjölskyidum sem
hafa hæstar heimtur notaðar hverju sinni til undaneldis. Til að velja fyrir aukinni meðalþyngd
verða stærstu laxar innan bestu ijölskyldnanna valdir til undaneldis og verður valaðferðin því
einstaklingsval tengt fjölskylduvali. Til að tryggja nóg framboð af hrognum í framtíðinni er
æskilegt að ala hluta af fjölskyldunum í kerjum á landi.
HEIMILDIR
Árni fsaksson, 1987. Salmon Ranching Potential in Iceland. Proceedings of the Salmon Farming Conference held
in Reykjavik, Iceland, 1985. Technical Report íforn the Institute of Freshwater fisheries, Iceland. VMST/R-
87025,71-97.
Gionola, D. og Foulley, J.L., 1983. Sire evaluation for ordered categorical data with a theshold model. GeneL
Sel.Evol., 15:201-224.
Gjerde, B., Simianer, H. og Refstie, T., 1994. Estimates of genetic and phenotypic parameters for body weight,
growth rate and sexual maturity in Atlantic salmon. Livestock Priduction Science 38(1994): 133-143.
Jónas Jónasson, 1994. Selection experiements in Atlantic salmon ranching. Estimates of genetic parameters for
important traits in the freshwater and sea ranching period. Realized response to selection for increased retum rate
of grilse. Doktorsritgerð við Landbúnaðarháskólann á Ási í Noregi
Jónas Jónasson, 1995. Salmon ranching. Possibilities for Selective Breeding. Nord-serien, Nordisk Ministerrád,
125 bls. f prentun.