Ráðunautafundur - 15.02.1995, Page 241
233
2. tafla. Vaxandi skammtar af N á hvítsmáratún. Akureyri 1950-1957. Grunnáburður 31 P og 75 K kg/ha (Ámi
Jónsson 1960).
0 30 N kg/ha 50 70 90
Hey (hkg/ha), meðaltöl 8 ára 1950-1957 34,3 53,1 59,6 68,0 75,3
Hlutföll uppskeru 46 71 79 90 100
% hvítsmári í þekju 1957 75 15 5
3. tafla. Smári f tilraunum með vaxandi skammta af N-áburði.
Tilraun nr.-byrjunarár 0 N kg/ha 55 82
5-1945, Akureyri Smári, % af þekju 1957 Hey (hkg/ha), mt. 14 ára, 1945-57 Hlutföll uppskeru 50 30,3 48 15 51,5 81 5 63,6 100
Tilraun nr.-byrjunarár 0 40 N kg/ha 80 120
21-1954, Akureyri Smári, % af þekju 1960 Hey (hkg/ha), mt. 7 ára 1954-1960 Hlutföll uppskeru 25 33,7 47 10 53,6 75 68,1 96 5 71,3 100
Eins og fram kemur á 2. mynd hefur um helmingi minni heyfengur mælst á smáratúnum
en við hóflegt magn af tilbúnum áburði (82-120 kg/ha N). Hafa verður í huga að um er að
ræða frjósöm tún á fremur veðursælum stöðum.
Þessum samanburði er ætlað að sýna uppskerumun á smáratúni þar sem enginn eða lítill
níturáburður er notaður og á túni sem fær það mikinn áburð að smárans gætir ekki í grasinu.
Það áburðarmagn er jafnframt svipað og notað hefur verið á tún að undanförnu.
2. mynd. Hlutfall heyfengs á hektara við 0-55 kg/ha N
af heyfeng við 82-120 kg/ha N.