Ráðunautafundur - 15.02.1995, Síða 244
236
BÚFJÁRÁBURÐUR Á KÚABÚI
Á meðalstóru kúabúi geta fallið til í búfjáráburði sem svarar 30-50 kg/ha N. Miðað er við
heyfeng og kjamfóðurgjöf á kúabúum samkvæmt búreikningum 1980-1989, reiknað með 60-
70% meltanlegu þurrefni í heyi og stuðst við heimildir um efnasamsetningu búfjáráburðar
(Guðmundur Jónsson 1942, Guðmundur Jóhannesson 1993, Handbók bænda). Venja er að
reikna með að 40-60% af heildar-N í mykju nýtist jafnvel og N í tilbúnum áburði. Því má gera
ráð fyrir að til falli í kúamykju sem svarar 15-25 kg/ha N í tilbúnum áburði miðað við jafna
dreiftngu á öll tún, eða 60-100 kg/ha N miðað við dreifmgu á fjórðung af túnunum.
5. tafla. Samanburður á notkun tilbúins og lífræns áburðar. Bústofn, tún og heyfengur á kúabúi samkvæmt
meðatali búreikninga 1980-1989.
Árskýr Geldneyti í kúgildum Kúgildi alls Sauðfé (ærgildi) Hross 25,9 10,8 36,7 67 7,6 Tún, ha Hey alls, hkg Hey, hkg/ha N í búfjáráburði, kg/ha Jafngildi N í tilbúnum áburði, kg/ha 41,5 1565 37,7 40 20
Heildarmagn plöntunæringarefna í áburði,a) kg/ha
Tilbúinn áburður notaður Lífrænn áburður
N P K N P K
Græðir 6 107 22 41
Búfjáráburðurb) 40 6 32 40 6 32
Þorskmjöl (beinamjöl) 214 100 19
Alls 147 28 73 254 106 51
Jafngildi N í tilbúnum áburði 127 127
Þorskmjöl, kg/ha 2090
Verð á fiskimjöli, kr/ kg 25 6,84
Verðhlutfall 1,00 0,27
Áburðarkostnaðura)
Alls, þús. kr 594 2168 594
Þús. kr/ha 14 52 14
Þús. kr/kúgildi (nautgr.) 16 59 16
Kr/hkg hey 379 1386 379
a) Verð á tilbúnum áburði í ágúst 1994. Verð á þorskmjöli og efnasamsetning samkvæmt upplýsingum frá Félagi
íslenskra fiskmjölsffamleiðenda. Gert er ráð fyrir að 50% af N í lífrænum áburði nýtist jafnvel og N í
tilbúnum áburði. Þar sem fosfór er í torleystu fosfati í beinum má gera ráð fyrir lítilli nýtingu á fosfór í
þorskmjöli (beinamjöli) miðað við tilbúinn áburð.
b) Mykja, sauðatað og hrossatað.
f því dæmi sem tekið er í 5. töflu er gert ráð fyrir að meltanleikinn heys sé 65%, kjarn-
fóðurs 85% og 2,94% N sé í þurrefni í mykju eins og gert hefur verið ráð fyrir í leiðbeiningum
J